- Bakkárholt í Ölfusi. Eftirlit með niðurrifi húsa sem skemmdust í Suðurlandsskjálfta. Ábyrgðaraðili Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, Byggðasafni Árnesinga. Leyfi veitt 13. janúar 2009.
- Lækjargata 2, Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Mjöll Snæsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. janúar 2009.
- Fornleifakönnun í Ögri við Ísafjarðardjúp. Könnunarskurðir til að kanna aldur og tilvist fornleifa á staðnum. Ábyrgðaraðili Margrét Hermanns-Auðardóttir, Reykjavíkurakademíunni. Leyfi veitt 24. febrúar 2009.
- Fornleifarannsókn við kirkjuna á Þingvöllum. Vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Byggðasafni Árnesinga. Leyfi veitt 24. mars 2009.
- Reykholtssel í Borgarfirði. Framhaldsrannsókn selsminjar í Geitholti. Ábyrgðaraðili Guðrún Sveinbjarnardóttir, University College London og Snorrastofa. Leyfi veitt 27. mars 2009.
- Skálholt. Frágangur á minjasvæði, eftirlit og minniháttar rannsóknir eftir þörfum. Ábyrgðaraðili Mjöll Snæsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. mars 2009.
- Vaktarabærinn, Garðastræti 23, Reykjavík. Fornleifarannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Oddgeir Hansson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. apríl 2009.
- Vogur/Kotvogur í Reykjanesbæ. Rannsókn á skálarúst í Höfnum. Kennsluuppgröftur fyrir háskólanema. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 12. maí 2009.
- Hörgsnes í landi Fossa í Vesturbyggð. Rannsókn á tóft vegna vegaframkvæmda. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 26. maí 2009.
- Hólmur í Nesjum, A – Skaftafellssýslu. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 27. maí 2009.
- Bær í Öræfum, A – Skaftafellssýslu. Framhaldsrannsókná bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 27. maí 2009.
- Öskuhaugur í landi Skútustaða í Mývatnssveit. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Ágústa Edwald, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. maí 2009.
- Gásir Hinterland Project. Rannsókn á öskuhaugum í Hörgárdal og Öxnadal. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Ramona Harrison, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. maí 2009.
- Réttir á Norðausturlandi. Rannsókn á aldri og gerð fimm rétta. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Háskóli Íslands/Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. maí 2009.
- Skriðuklaustur í Fljótsdal. Framhaldsrannsókn á munkaklaustri. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir og Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 11. júní 2009.
- Svalbarð í Þistilfirði. Rannsókn á öskuhaug. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 11. júní 2009.
- Kot í Rangárþingi ytra. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða, Byggðasafn Árnesinga. Leyfi veitt 12. júní 2009.
- Búðarárbakki í Hrunamannahreppi. Framhaldsrannsókn á kotbýli. Ábyrgðaraðili Kristján Mímisson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 12. júní 2009.
- Rétt við Búðarhálsvirkjun. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júní 2009.
- Litlu – Núpar í landi Laxamýrar, S. Þingeyjarsýslu. Könnunarskurðir til að kanna aldur á garðlögum norðan og suðaustan við túnið og kannað hvort fleiri kuml leynist í kumlateig við norðausturhorn túns. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 15. júní 2009.
- Ingiríðarstaðir í Þegjandadal, S.- Þingeyjarsýslu. Framhaldsrannsókn á kumlateig, meintri kirkju og kirkjugarði, akurgerði og öskuhaug. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 16. júní 2009.
- Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Framhaldsrannsókn á bæjarhól. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 16. júní 2009.
- Hólar í Hjaltadal og Kolkuós í Viðvíkursveit. Framhaldsrannsókn á biskupssetri. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir, Þjóðminjasafn Íslands, Hólaskóli og Byggðasafn Skagfirðinga. Leyfi veitt 16. júní 2009.
- Skagafjarðarrannsóknir. Rannsókn á víkingaaldarbæjum í Skagafirði með fjarkönnunarbúnaði og könnunarskurðum. Ábyrgðaraðili John Steinberg, Fiske Center for Archaeological Research, University of Massachusets. Leyfi veitt 19. júní 2009.
- Kuml í Hringsdal í Arnarfirði. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 22. júní 2009.
- Alþingisreitur. Framhaldsrannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Vala Garðarsdóttir, Ljósleiðir ehf. Leyfi veitt 22. júní 2009.
- Búlandssel í Skaftártungu. Borkjarnasýn og könnunarskurðir til að kanna aldur minja, staðsetningu öskuhauga og varðveislu á lífrænum efnum. Ábyrgðaraðili Hildur Gestsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 23. júní 2009.
- Glaumbær í Skagafirði. Rannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 26. júní 2009.
- Rannsókn á fornbýlum á fjórum jörðum í Skagafirði. Vegna ritunar byggðasögu Skagafjarðar. Rannsókn með kjarnabor og könnunarskurðum. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 30. júní 2009.
- Hrísbrú og fleiri bæir í Mosfellsbæ. Framhaldsrannsókn á minjum frá víkingaöld í Mosfellsdal. Borkjarnasýni og skráning. Ábyrgðaraðili Jesse Byock, UCLA. Leyfi veitt 1. júlí 2009.
- Strákatangi í Hveravík í landi Kleifa í Kaldrananeshreppi. Rannsókn á minjum eftir hvalveiðar Baska. Ábyrgðaraðili Ragnar Edvardsson, Náttúrustofa Vestfjarða. Leyfi veitt 3. júlí 2009.
- Kirkjuverkefnið. Rannsóknarverkefni í Skagafirði. Könnunarskurðir í þrjá kirkjugarða, við bæina Gil, Garð og Mið-Grund. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 3. júlí 2009.
- Rústir við hina fyrirhuguðu Hvammsvirkjun. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan. Leyfi veitt 15. júlí 2009.
- Þjótandi í Villingaholtshreppi. Rannsókn á bæjarstæði vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan. Leyfi veitt 15. júlí 2009.
- Rannsóknir í Haukadal í Dalasýslu. Við Orustuhvamm og að Kirkjufelli. Ábyrgðaraðili Oddgeir Hansson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 15. júlí 2009.
- Flatey á Breiðafirði, Miðbær. Rannsókn á öskuhaug, borkjarnar. Ábyrgðaraðili Albína Hulda Pálsdóttir. Leyfi veitt 15. júlí 2009.
- Þorláksbúð í Skálholti. Könnun vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Mjöll Snæsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 22. júlí 2009.
- Narfastaðir í Þingeyjarsveit. Rannsókn á Hólkoti og Skiphól. Ábyrgðaraðili Sólveig Guðmundsdóttir Beck, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. júlí 2009.
- Kolagrafir við Mývatn. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Þjóðminjasafni Íslands. Leyfi veitt 27. júlí 2009.
- Hornbrekka á Höfðaströnd. Rannsókn á bæjartóft vegna doktorsverkefnis. Ábyrgðaraðili Karen Milek, University of Aberdeen. Leyfi veitt 27. júlí 2009.
- Maríugerði í landi Meiðavalla, Kelduhverfi. Rannsókn vegna framkvæmda við Dettifossveg. Ábyrgðaraðili Lilja Björk Pálsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. júlí 2009.
- Fornar minjar í Skagabyggð. Rannsókn á minjum á fjórum jörðum í Skagabyggð vegna heildarskráningar fornleifa í sveitarfélaginu. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 11. ágúst 2009.
- Gilsbakki í Hvítársíðu. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Kevin P. Smith, Haffenreffer Museum of Anthropology. Leyfi veitt 12. ágúst 2009.
- Flatey á Breiðafirði, Miðbær. Rannsókn á öskuhaug. Ábyrgðaraðili Albína Hulda Pálsdóttir. Leyfi veitt 21. ágúst 2009.
- Stekkur í landi Skáldalækjar í Svarfaðardal. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 21. ágúst 2009.
- Tóft á Grænhóli í Garðabæ. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir. Leyfi veitt 21. ágúst 2009.
- Skálholt í Bláskógabyggð. Kennsluuppgröftur við Háskóla Íslands. Ábyrgðaraðili Gavin Lucas, Háskóla Íslands. Leyfi veitt 27. ágúst 2009.
- Gröf í Öræfum. Prufuskurður í "sofnhús". Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan. Leyfi veitt 27. ágúst 2009.
- Ruslahaugar í landi Gjögur í Árneshreppi. Enduropnun könnunarskurða frá 1990. Ábyrgðaraðili Garðar Guðmundsson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 31. ágúst 2009.
- Fornleifarannsókn á bæjarhólnum í Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Framkvæmdaeftirlit. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir fornleifafræðingur. Leyfi veitt 21. september 2009.