- Nes á Seltjarnarnesi. Könnunarskurðir vegna urtagarðs við Lækningaminjasafn. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 21. apríl 2010.
- Reykholtssel í Borgarfirði. Framhaldsrannsókn á seljum Reykholts í Kjarardal. Ábyrgðaraðili Guðrún Sveinbjarnardóttir, Institute of Archaeology, University College London. Leyfi veitt 23. apríl 2010.
- Skriðuklaustur í Fljótsdal. Framhaldsrannsókn á munkaklaustri. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir og Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 28. apríl 2010.
- Rústir í Landi Læks og Hjallaness í Holta- og Landssveit. Rannsókn vegna framkvæmda við Holtavirkjun. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 5. Maí 2010.
- Þjótandi í Villingaholtshreppi. Framhaldsrannsókn vegna framkvæmda við Urriðafossvirkjun. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 5. Maí 2010.
- Nes á Seltjarnarnesi. Nemendarannsókn í fornleifafræði við HÍ. Ábyrgðaraðili Gavin Lucas, Háskóli Íslands. Leyfi veitt 7. Maí 2010 .
- Hólmur í Nesjum, A-Skaftafellssýslu. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 19. maí 2010.
- Urriðakot á Urriðaholti í Garðabæ. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir. Leyfi veitt 19. maí 2010.
- Svalbarð við Þistilfjörð í Norður-Þingeyjarsýslu. Rannsókn á sambandi höfuðbýlis og smærri eininga (hjáleigur, sel, afbýli) innan jarðar. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 4. júní 2010.
- Kvísker í Öræfum, A-Skaftafellssýslu. Rannsókn á rústum frá fyrstu tíð. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 7. júní 2010.
- Ingiríðarstaðir í Þegjandadal, S.- Þingeyjarsýslu. Framhaldsrannsókn á kumlateig og öskuhaug. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 7. júní 2010.
- Litlu – Núpar í landi Laxamýrar, S. Þingeyjarsýslu. Rannsókn á leifum kumlateigs og öskuhaugs. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 7. júní 2010.
- Rannsókn á fornbýlum í Skagafirði vegna ritunar Byggðasögu Skagafjarðar. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagafjarðar. Leyfi veitt 8. júní 2010.
- Borkjarnar í Skagafirði 2010. Borkjarnasýni tekin á ýmsum stöðum skv. lista sendum FRV.Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagafjarðar. Leyfi veitt 8. júní 2010.
- Skútustaðir í Mývatnssveit. Framhaldsrannsókn á öskuhaug. Ábyrgðaraðili Þóra Pétursdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 8. júní 2010.
- Hofstaðir í Mývatnssveit. Framhaldsrannsókn á kirkjugarði. Ábyrgðaraðili Hildur Gestsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 8. júní 2010.
- Kirkjuverkefnið. Rannsókn á kirkjugörðum frá fyrstu tíð kristni í Skagafirði. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagafjarðar. Leyfi veitt 8. júní 2010.
- Strákatangi í Hveravík, Kaldrananeshreppi. Rannsókn á hvalveiðiminjum. Ábyrgðaraðili Ragnar Edvardsson, Náttúrustofu Vestfjarða og Strandagaldur. Leyfi veitt 14. júní 2010.
- Kot á Rangárvöllum. Framhaldsrannsókn á mögulegu býli. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 21. júní 2010.
- Kumlabrekka í landi Geirastaða í Mývatnssveit. Rannsókn á mögulegu kumli/kumlum.Ábyrgðaraðili Hildur Gestsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 21. júní 2010.
- Landnám og menningarlandslag. Könnunarskurðir á bæjarstæðum og seljum í landi Svartárkots, Máskots og Víða í Þingeyjarsveit og Helluvaðs, Gautlanda, Geirastaða, Arnarvatns og Grænavatns í Skútustaðahreppi í S-Þingeyjarsýslu. Ábyrgðaraðili Orri Vésteinsson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 21. júní 2010.
- Þórutóft í landi Narfastaða í Seljadal, Suður-Þingeyjarsýslu. Ábyrgðaraðili Lilja Björk Pálsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 21. júní 2010.
- Hólarannsóknin. Kolkuós í Skagafirði. Framhaldsrannsókn á höfn og verslunarstað. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir, Hólaskóla. Leyfi veitt 15. Júlí 2010.
- Garðalög í Dalvíkurbyggð. Könnunarskurðir í 8 garðlög í 7 landareignum. Ábyrgðaraðili Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júlí 2010.
- Hálshús í landi Þúfna við Ísafjarðardjúp. Hreinsun sniðs í rofabarði við öskuhaug. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júlí 2010.
- Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júlí 2010.
- Hringsdalur við Arnarfjörð. Framhaldsrannsókn á kumlateig. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júlí 2010.
- Leiðólfsfell í Skaftárhreppi. Fornar rústir á Síðuheiðum, framhald. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 5. ágúst 2010.
- Laugarfell í Fljótsdalshreppi. Rannsókn á heitri laug. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Háskóli Íslands og Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 5. ágúst 2010.