- Reykholtssel í Kjarradal. Framhaldsrannsókn á seljarústum. Ábyrgðaraðili Guðrún Sveinbjarnardóttir, Þjóðminjasafni Íslands. Leyfi veitt 7. mars 2008.
- Miðbær í Flatey, Breiðafirði. Rannsókn á ruslahaug býlisins Miðbæjar. Ábyrgðaraðili Albína Hulda Pálsdóttir, CUNY og Fornleifastofnun Íslands. Leyfi veitt 21. apríl 2008.
- Stekkur í landi Háls í Hamarsfirði. Könnunarskurður vegna vegaframkvæmda. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafn Skagfirðinga. Leyfi veitt 21. apríl 2008.
- Rúst í landi Vatnsenda í Kópavogi. Könnunarskurður vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Sandra Sif Einarsdóttir, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 28. apríl 2008.
- Nes við Seltjörn. Rannsókn á bæjarhúsunum í Nesi. Tveggja vikna vettvangsnámskeið fyrir fornleifafræðinema. Ábyrgðaraðili Guðmundur Ólafsson, Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 7. maí 2008.
- Bær í Öræfum. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 7. maí 2008.
- Skriðuklaustur í Fljótsdal. Framhaldsrannsókn á munkaklaustri. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir og Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 7. maí 2008.
- Hrísbrú, Leirvogur og Borg í Mosfellsbæ. Framhaldsrannsókn á kirkju og bæjarhól. Ábyrgðaraðili Jesse Byock, UCLA. Leyfi veitt 7. maí 2008.
- Hólmur í Nesjum, A-Skaftafellssýsla. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 7. maí 2008.
- Dettifossvegur. Könnunarskurðir vegna vegagerðar. Ábyrgðaraðili Lilja Björk Pálsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 22. maí 2008.
- Skipholtskrókur á Hrunamannaafrétti. Prufuskurðir. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 22. maí 2008.
- Svalbarð í Þistilfirði. Rannsókn á öskuhaug. Ábyrgðaraðili Uggi Ævarsson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 30. maí 2008.
- Kot í Rangárþingi ytra. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Byggðasafni Árnesinga. Leyfi veitt 3. júní 2008.
- Lóð Langholtsskóla í Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 3. júní 2008.
- Austurstræti 22, Reykjavík. Könnunarskurðir vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júní 2008.
- Möðruvellir í Hörgárdal. Fornleifarannsókn á öskuhaug auk sýnatöku með borkjarna og könnunarskurða í öskuhauga við þrjá nágrannabæi, Myrkárdal, Klausturhús í landi Staðartungu og Möðruvallasel nálægt Baugaseli. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 13. júní 2008.
- Öskuhaugur í landi Skútustaða í Mývatnssveit. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Ágústa Edwald, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júní 2008.
- Skagafjarðarrannsóknir. Rannsókn á víkingaaldarbæjum í Skagafirði með fjarkönnunarbúnaði og könnunarskurðum. Ábyrgðaraðili John Steinberg, University of Massachusetts. Leyfi veitt 19. júní 2008.
- Skógarnes í Borgarbyggð. Sýnataka með borkjarna og könnunarskurðir. Ábyrgðaraðili Kevin P. Smith, Haffenreffer Museum of Anthropology, Brown University. Leyfi veitt 19. júní 2008.
- Verbúðaleifar í landi Gufuskála, Snæfellsnesi. Uppmæling og hreinsun sniða. Ábyrgðaraðili Lilja Björk Pálsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júní 2008.
- Þjótandi í Villingaholtshreppi. Fornleifar nr. 4:10 og 4:11. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 19. júní 2008.
- Skálholt í Bláskógabyggð. Minniháttar rannsókn vegna frágangs minjasvæðis. Ábyrgðaraðili Mjöll Snæsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 20. júní 2008.
- Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Framhaldsrannsókn á bæjarhól. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 30. júní 2008.
- Hergilsey í Breiðafirði. Upmælingar og könnunarskurðir í minjar. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 30. júní 2008.
- Búðarárbakki í Hrunamannahreppi. Framhaldsrannsókn á kotbýli. Ábyrgðaraðili Kristján Mímisson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 30. júní 2008.
- Hólar í Hjaltadal. Rannsókn á biskupssetri. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir. Leyfi veitt 4. júlí 2008.
- Gilsbakki í Hvítársíðu. Uppmælingar og könnunarskurðir. Ábyrgðaraðili Kevin P. Smith, Haffenreffer Museum of Anthropology, Brown University. Leyfi veitt 10. júlí 2008.
- Lagnaskurður í Viðey. Framkvæmdaeftirlit. Ábyrgðaraðili Oddgeir Hansson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 16. júlí 2008.
- Kirkjuverkefnið. Rannsóknarverkefni í Skagafirði. Könnunarskurðir í þrjá kirkjugarða, við bæinga Steinsstaði, Skíðastaði og Keflavík. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafn Skagfirðinga. Leyfi veitt 17. júlí 2008.
- Austurstræti 22, Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda á lóðinni. Ábyrgðaraðili Mjöll Snæsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 17. júlí 2008.
- Þegjandadalur, S. Þingeyjarsýslu. Könnunarskurðir á tveimur jörðum, Einarsstöðum og Ingiríðarstöðum til að kanna aldur búsetu í dalnum. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 17. júlí 2008.
- Litlu – Núpar í landi Laxamýrar, S. Þingeyjarsýslu. Könnunarskurðir til að leita mannvistarleifa við bæjarstæðið og kannað hvort fleiri kuml leynist í kumlateig við norðausturhorn túns. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 17. júlí 2008.
- Narfastaðasel í landi Narfastaða, S. Þingeyjarsýslu. Forkönnun með könnunarskurðum. Ábyrgðaraðili Þóra Pétursdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 17. júlí 2008.
- Kolagrafir í landi Helluvaðs og Baldursheims í Mývatnssveit. Könnunarskurðir. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Háskóli Íslands. Leyfi veitt 23. júlí 2008.
- Alþingisreitur. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Vala Björg Garðarsdóttir, Ljósleiðir ehf. Leyfi veitt 24. júlí 2008.
- Strákatangi í Hveravík í landi Kleifa í Kaldrananeshreppi. Rannsókn á minjum eftir hvalveiðar Baska. Ábyrgðaraðili Ragnar Edvardsson, Náttúrustofa Vestfjarða. Leyfi veitt 1. ágúst 2008.
- Fornar rústir á Síðuheiðum. Fornleifakönnun á tveimur skálum. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 1. ágúst 2008.
- Þrælagerði og Bakkastaðir, Öxafjarðarhreppi. Könnunarskurðir í tóftir. Ábyrgðaraðili Uggi Ævarsson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 1. ágúst 2008.
- Könnunarskurðir í Kolbeinsdal og Hjaltadal. Könnunarskurðir í fornar tóftir á 7 jörðum í Skagafirði vegna ritunar Byggðasögu Skagafjarðar. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafn Skagfirðinga. Leyfi veitt 1. ágúst 2008.
- Rannsókn á öskuhaugum í landi Bakka, Lönguhlíð í landi Skriðu, Skugga í landi Staðartungu og Neskots og Jaðars í landi Möðruvalla. Gásir Hinterland Project.Könnunarskurðir og boranir í öskuhauga. Ábyrgðaraðili Ramona Harrison, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 18. ágúst 2008.
- Rannsóknir vegna framkvæmda við Helguvík í Reykjanesbæ. Könnunarskurðir í mögulegar tóftir. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir. Leyfi veitt 5. september 2008.
- Tjarnarbíó í Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 17. september 2008.
- Fornleifarannsókn við kirkjuna á Þingvöllum. Rannsókn vegna framkvæmda.Ábyrgðaraðili Uggi Ævarsson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 20. október 2008.
- Fornleifarannsókn á Slippareit í Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Oddgeir Hansson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 24. nóvember 2008.
- Vaktarabærinn í Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 2. desember 2008.
- Bæjarhóll Presthúsa á Akranesi. Ábyrgðaraðili Lilja Björk Pálsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 11. desember 2008.