Þjóðminjalög 2001

Print

Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2005.  Útgáfa 131b.

 

 

Þjóðminjalög

 

2001 nr. 107 31. maí

Tóku gildi 17. júlí 2001, sjá þó 30. gr.

 

I. kafli. Yfirstjórn og skipulag.

 

 

II. kafli. Þjóðminjasafn Íslands og byggðasöfn.

 

  

  

III. kafli. Fornleifavernd ríkisins.

 

  

IV. kafli. Minjasvæði, fornleifar og forngripir.

 

 

a. búsetulandslag, byggðaleifar, bæjarstæði og bæjarleifar ásamt tilheyrandi mannvirkjum og öskuhaugum, húsaleifar hvers kyns, svo sem kirkna, bænahúsa, klaustra og búða, leifar af verbúðum, naustum, verslunarstöðum og byggðaleifar í hellum og skútum;


b. vinnustaðir þar sem aflað var fanga, svo sem leifar af seljum, verstöðvum, bólum, mógröfum, kolagröfum og rauðablæstri;


c. gömul tún- og akurgerði, áveitumannvirki og leifar eftir veiðar til sjávar og sveita;


d. gamlir vegir, stíflur, brýr, vatnsvöð, varir, hafnir og bátalægi, slippir, ferjustaðir, kláfar, vörður og vitar og önnur vega- og siglingamerki ásamt kennileitum þeirra;

 

e. virki og skansar og önnur varnarmannvirki;


f. gamlir þingstaðir, meintir hörgar, hof og vé, brunnar, uppsprettur, álagablettir og aðrir staðir og kennileiti sem tengjast siðum, venjum, þjóðtrú eða þjóðsagnahefð;


g. áletranir, myndir eða önnur verksummerki af manna völdum í hellum eða skútum, á klettum, klöppum eða jarðföstum steinum og minningarmörk í kirkjugörðum;

 

h. haugar, dysjar og aðrir greftrunarstaðir úr heiðnum eða kristnum sið;


i. skipsflök eða hlutar úr þeim.


 

 

1)Rgl. 292/2002.

 

 

V. kafli. Kirkjugripir og minningarmörk.

  

 

VI. kafli. Fornleifasjóður.


1. framlag ríkissjóðs eftir því sem ákveðið er í fjárlögum,


2. önnur framlög.

 

1)Rgl. 73/2004. 

 

VII. kafli. Almenn ákvæði.

 

Þeir starfsmenn sem eru fastráðnir hjá Þjóðminjasafni Íslands við gildistöku laga þessara skulu halda öllum starfsréttindum sínum óbreyttum, þar með töldum réttindum sem byggjast á starfs- og þjónustualdri annaðhvort hjá Fornleifavernd ríkisins eða hjá Þjóðminjasafni Íslands samkvæmt nánara samkomulagi við forstöðumenn stofnananna. Breyting á starfsstöð starfsmannanna sem lög þessi hafa í för með sér felur því ekki í sér niðurlagningu starfa þeirra í skilningi starfsmannalaga, nr. 70/1996, og gilda þau ákvæði því ekki um þá.