Starfsmannastefna

Print

 Markmið Fornleifaverndar ríkisins er að stofnunin hafi yfir að ráða hæfu, áhugasömu og vel menntuðu  starfsfólki, sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi og geti þannig tekið virkan þátt í þróun stofnunarinnar.

Lögð er áhersla

Ráðningar 

Starfsþróun 

Móttaka nýliða 

Upplýsingar 

Jafnvægi vinnu og einkalífs

Starfsandi og virðing 

Menntastefna  

Fornleifavernd ríksins er ljóst mikilvægi sí- og endurmenntunar. Til þess að stofnunin geti vaxið og þroskast í síbreytilegu umhverfi er mikilvægt að starfsfólk fái tækifæri til að auka við þekkingu sína og færni