Fornleifavernd ríkisins hefur borist samantekt Capacent vegna málþingsins "Kvöð eða Kostur" sem Fornleifavernd ríkisins hélt 18. nóvember 2011. Samantektina má nálgast hér að neðan.