Þú ert hér:Forsíða»Minjastofnun Íslands»Útgáfa»Skýrslur Fornleifaverndar»Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins - Skýrslur Fornleifaverndar - Úttekt á manngerðum hellum á Suðurlandi sumarið 2003
Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins
Yfirlit Leita af skrám Upp
Upplýsingar um niðurhal
Úttekt á manngerðum hellum á Suðurlandi sumarið 2003

Á árinu 2000 urðu tveir stórir jarðskjálftar á Suðurlandi. Á þeim tíma voru friðlýstar fornleifar í umsjá Þjóðminjasafns Íslands.  Með breytingu á þjóðminjalögum 2001 var Fornleifavernd ríkisins komið á fót og umsjáin fluttist yfir til þeirrar stofnunar. Í kjölfar jarðskjáftanna aflaði Þjóðminjasafnið upplýsinga hjá landeigendum um hvort skemmdir hefðu orðið á hellunum í skjálftunum. Í ljós kom að víða höfðu hellar skemmst og hleðslur í þeim hrunið. Hjá mörgum landeigendum kom einnig fram að hellar í þeirra landi hefðu látið á sjá í gegnum tíðina og viðhaldi verið illa sinnt.  Þjóðminjasafnið sótti um styrk til ríkissjóðs til að gera úttekt á ástandi hellanna og til viðgerða á þeim sem skemmst höfðu af völdum jarðskjálftanna.  Veittur var styrkur að upphæð 4,8 millj. kr. í lok árs 2002 sem rann til Fornleifaverndar ríkisins.  Úttekt var gerð af starfsmönnum Fornleifaverndar ríkisins, Agnesi Stefánsdóttur og Kristni Magnússyni, sumarið 2003.




Data

Stærð 3.12 MB
Niðurhal 224
Language
License
Höfundur
Website
Price
Stofnað 2012-10-05 11:34:47
Sett inn af solborg
Changed at 2012-10-05 12:01:52
Modified by solborg

Download

Vefsjá

Vefsjá

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is