Byggðasafn Skagafjarðar – Fornleifadeild
Byggðasafn Skagafjarðar – Fornleifadeild beitir sér fyrir rannsóknum á sviði fornleifafræði og menningarsögu í Skagafirði. Deildin tekur einnig að sér ýmis önnur verkefni tengd fornleifafræði utan héraðs svo sem fornleifaskráningu og rannsóknir.
|
Fornleifastofnun Íslands
Fornleifastofnun Íslands Ses. er sjálfseignarstofnun. Tilgangur hennar er að efla rannsóknir og útgáfustarfsemi á sviði fornleifafræði og skyldra greina ásamt því að sinna fornleifarannsóknum, fornleifaskráningu, umhverfismati, ráðgjöf o.fl.
|
Fornleifafræðistofan ehf
Fornleifafræðistofan ehf. er sjálfstætt starfandi rannsóknar- og þjónustufyrirtæki. Hún sinnir fornleifarannsóknum, fornleifaskráningu, umhverfismati, rannsóknarköfun, greiningu menningarlandslags, aðstoð við uppsetningu sýninga, ráðgjöf o.fl.
|
Sarpur
Menningarsögulegt gagnasafn sem rekið er sem rekstrarfélag. Meginmarkmið með Sarpi er að varðveita menningarsögulegar upplýsingar hjá Þjóðminjasafni Íslands, Fornleifavernd ríkisins, Húsafriðunarnefnd ríkisins, Örnefnastofnun Íslands og sambærilegum stofnunum og fyrirtækjum
|
Minjasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn er í senn útisafn og byggðasafn og tilheyrir Minjasafni Reykjavíkur. Safninu er ætlað það hlutverk, að gefa almenningi innsýn í lifnaðarhætti, störf og tómstundir Reykvíkinga fyrr á tímum. Safnið er einnig varðveizlu- og skrásetningarstofnun safngripa, húsa og fornleifa.
|
Sjóminjasafn Íslands
Frá upphafi byggðar á Íslandi hafa landsmenn byggt afkomu sína að meira eða minna leyti á fiskveiðum. Byggð við Faxaflóa var mjög háð fiskveiðum og útgerð og þéttbýlismyndun í Reykjavík og Hafnarfirði á 19. öld átti nánast alfarið rætur sínar að rekja til sjávarútvegs.
|
Bóka og byggðasafn Norður Þingeyinga
Snartarstaðir, 671 Kópasker Sími 465-2171 Safnstjóri Stefanía Gísladóttir
|
Byggðasafn Garðskaga
Skagabraut 100, 250 Garði Sími 422-7220, Fax 422-7220 Safnstjóri Ásgeir Hjálmarsson
|
Byggðasafn Hafnarfjarðar
Strandgata 50, 220 Hafnarfjörður Sími 585-5782 Safnstjóri Björn Pétursson
|
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna
Reykir, Hrútafjörður, 500 Staður Sími 451-0040 Safnstjóri Pétur Jónsson
|
Byggðasafn Rangæinga og V-Skaftfellinga Skógum
Skógar, 861 Hvolsvöllur Sími 487-8848 Safnstjóri Þórður Tómasson Framkvæmdastjóri Sverrir Magnússon
|