Biskupsstofa
Biskupsstofa er embættisskrifstofa Biskups Íslands og skrifstofa Kirkjuráðs og kirkjuþings. Biskupsstofa annast almennt fyrirsvar vegna Þjóðkirkjunnar og sameiginlegra mála hennar, samskipti og samstarf við hinar ýmsu stofnanir svo og erlend samskipti.
|
Þjóðkirkjan
Upplýsingavefur Þjóðkirkjunnar. Hér má finna upplýsingar um Prófastsdæmi, sóknir og kirkjur á Íslandi.
|
Garður.is
Garður.is – upplýsingar um kirkjugarða á Íslandi með kortum, texta, myndum og teikningum.
|