Stofnunin og hlutverk hennar
Fornleifavernd ríkisins er stjórnsýslustofnun sem heyrir undir menntamálaráðherra. Stofnunin hóf starfsemi sína þann 15. október 2001 og er staðsett á fimm stöðum, á Suðurgötu ...
... Safnalög
29. júní 2012 voru ný lög samþykkt, Lög um menningarminjar , en þau munu taka gildi 1. janúar 2013. Við það verður til ný stofnun, Minjastofnun Íslands, sem mun sinna hlutverki Fornleifaverndar ...
... sama hætti. Ekki er heimilt að skipa sama mann aðalmann lengur en tvö samfelld starfstímabil.
Fornminjanefnd hefur eftirfarandi hlutverk:
a. að vinna að stefnumörkun um verndun fornleifa og fornleifarannsóknir ...
... stofnunarinnar.
Lögð er áhersla
á að starfsmenn þekki hlutverk Fornleifaverndar ríkisins og verklagsreglur stofnunarinnar
markviss vinnubrögð og frumkvæði í starfi
skýra ákvörðunartöku
hvetjandi ...
... við Háskóla Íslands og Guðrún Sveinbjarnardóttir PhD, University College London. Áætlaður rannsóknartími 21. júní - 2. júlí.
Minjar við Bygggarðsvör á Seltjarnarnesi. Forrannsókn þar sem kanna á hlutverk ...
...
Þingey í Skjálfandafljóti. Rannsókn á aldri og hlutverki sýnilegra fornleifa í Þingey. Einnig að athuga hvort að minjar leynist víðar en þar sem sjá má forn mannvirki á yfirborði. Stjórnandi Adolf Friðriksson ...
... nr. 104/2001. Markmið þjóðminjalaga og hlutverk Fornleifaverndar ríkisins er að tryggja eftir föngum varðveislu menningarsögulegra minja í eigin umhverfi, auðvelda aðgang og kynni þjóðarinnar af þeim ...
... verið á stofn í þeim tilgangi sem segir í 5. gr., hlotið hafa viðurkenningu þjóðminjavarðar og uppfylla skilyrði um rekstrarstyrki safna samkvæmt safnalögum.
5. gr. Hlutverk Þjóðminjasafns Íslands og ...
... Þjóðminjavörður og [staðgengill hans],1) ásamt einum fulltrúa tilnefndum af föstum starfsmönnum safnsins úr þeirra röðum, eiga setu á fundi ráðsins með málfrelsi og tillögurétti. Hlutverk þjóðminjaráðs ...
... skv. eldri lögum, skulu halda henni framvegis, þótt eigi séu eign sveitarfélaga.
40. gr. Hlutverk byggðasafns er að safna þjóðlegum munum, varðveita þá og hafa til sýnis almenningi. Einkum ber að leggja ...
... stefnu er miðar að því að veita menningar- og náttúruarfleifðinni ákveðið hlutverk í samfélaginu og að fella verndun þeirrar arfleifðar inn í ramma víðtækra áætlana; 2. að koma á fót á yfirráðasvæðum ...
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. ...
Árbæjarsafn er í senn útisafn og byggðasafn og tilheyrir Minjasafni Reykjavíkur. Safninu er ætlað það hlutverk, að gefa almenningi innsýn í lifnaðarhætti, störf og tómstundir Reykvíkinga fyrr á tímum. ...
(Search - Weblinks / Innlendar stofnanir og nefndir)
Heimsminjanefnd Íslands vinnur að ýmsum verkefnum sem lúta að meginhlutverki nefndarinnar, þ.e. koma með tillögur um staði sem eiga heima á yfirlitsskránni og vinna að tilnefningu þeirra á heimsminjaskrá ...
(Search - Weblinks / Innlendar stofnanir og nefndir)
Breiðafjarðarnefnd hefur það hlutverk að vera umhverfisráðherra til ráðgjafar um það sem lýtur að framkvæmd laga nr. 54/1995, um hver Breiðafjarðar. jafnframt skal nefndin í samráði við sveitarfélögin ...
(Search - Weblinks / Innlendar stofnanir og nefndir)
Þjóðminjasafn Íslands er vísinda- og þjónustustofnun í eigu íslenska ríkisins. Því er ætlað að vera miðstöð þjóðminjavörslu og rannsókna á menningarsögulegum minjum í landinu. Hlutverk þess er að auka ...
... voru Húsafriðunarnefnd og Fornleifavernd ríkisins sameinaðar í nýja stofnun, Minjastofnun Íslands.
Minjastofnun Íslands úthlutar styrkjum úr húsafriðunarsjóði. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu ...
... í landinu. Um hlutverk og starfsemi stofnunarinnar vísast nánar til ákvæða laga nr. 80/2012. Samkvæmt lögunum tekur Minjastofnun m.a. við skuldbindingum Húsafriðunarnefndar og Fornleifaverndar ríkisins ...