... Safnalög
29. júní 2012 voru ný lög samþykkt, Lög um menningarminjar , en þau munu taka gildi 1. janúar 2013. Við það verður til ný stofnun, Minjastofnun Íslands, sem mun sinna hlutverki Fornleifaverndar ...
...
i. skipsflök eða hlutar þeirra.
Fornminjar njóta friðunar nema annað sé ákveðið af Minjastofnun Íslands.
4. gr. Byggingararfur.
Til byggingararfs samkvæmt lögum þessum teljast hús og önnur ...
Minjastofnun Íslands er stjórnsýslustofnun sem heyrir undir menntamálaráðherra. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru á Suðurgötu 39 í Reykjavík en útstöðvar eru í Stykkishólmi, á Sauðárkróki, á Akureyri, á Egilsstöðum og ...
Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2013
Frá og með 1. janúar 2013 tóku gildi ný lög um menningarminjar nr. 80/2012. Með gildistöku þessara laga ...
Minjastofnun Íslands auglýsir laust til umsóknar starf arkitekts.
Ábyrgð og verksvið:
Arkitekt vinnur að mótun stefnu Minjastofnunar Íslands í húsvernd í samráði við Húsafriðunarnefnd sbr. ákvæði laga ...
Minjastofnun Íslands óskar eftir að ráða fjármálastjóra til starfa. Fjármálastjóri heyrir beint undir forstöðumann.
Ábyrgð og verksvið:
Fjármálastjóri ber ábyrgð á að meðferð fjármála fari eftir settum ...
Á heimasíðu Mennta- og menningarmálaráðuneytis er nú auglýst eftir umsóknum um stöðu forstöðumanns Minjastofnunar Íslands. Minjastofnun Íslands er ný stjórnsýslustofnun sem annast framkvæmd minjavörslu ...