Eldri lög Lög um verndun fornmenja frá 1907 eru fyrstu íslensku lögin sem fjalla um fornleifavernd á Íslandi. Árið 1947 voru gerðar nokkrar breytingar á lögunum en ný lög tóku ekki gildi fyrr en með ...
... á Íslandi. Erlend samskipti Vestfirðinga á sama tímabili. Innsigla- og skjaldarmerkjafræði. Verndun menningarminja, rannsóknir á þeim og miðlun upplýsinga um þær.
...
... er að finna hér.
1. þáttur. Almenn ákvæði.
I. kafli. Tilgangur og skilgreiningar.
1. gr. Tilgangur.
Tilgangur laga þessara er að stuðla að verndun menningarminja og tryggja að íslenskum menningararfi ...
... taki þær upp.
GRUNDVALLARREGLA 2
Fornleifafræðingum ber skylda til að stuðla að verndun fornminja.
2.1 Fornleifafræðingar skulu vinna að varðveislu fornminja (minjastaða)? á þann hátt að unnt sé ...
Minjaverðir hafa umsjón með menningarminjum á minjasvæðinu og vinna að verndun þeirra, skráningu og kynningu og hafa með þeim eftirlit. Minjaverðir leitast við að kynna almenningi, sveitarstjórnum, skipulagsaðilum ...
... Tilgangur þessara laga er að stuðla að verndun menningarsögulegra minja og tryggja að íslenskum menningararfi verði skilað óspilltum til komandi kynslóða.
Lögin eiga að tryggja eftir föngum varðveislu ...
... 1940.
47. gr. Ráðherra getur með reglugerð sett nánari ákvæði um framkvæmd laganna í heild eða einstakra kafla þeirra.
48. gr. Með lögum þessum eru úr gildi numin lög nr. 40 16. nóv. 1907, um verndun ...
Lög um verndun fornmenja
dags. 16. nóv. 1907.
1. kafli. Skifting fornmenja og skýringar orða.
1. gr. Fornmenjar eru annaðhvort staðbundnar eða lausar eða hvorttveggja. Staðbundnar fornmenjar eru ...
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna
Samningur um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heimsins
Samþykktur á sautjánda fundi aðalþingsins í París 16. nóvember 1972
SAMNINGUR UM ...
... og auka skilvirkni í minjavörslu með því að vera vinnutæki fyrir þá aðila sem starfa að varðveislu og verndun fornminja. Með þessari stefnu er stofnunum og einstaklingum gert kleift að efla hlut fornleifa ...