Hólarannsóknin

Miðvikudagur, 23 Maí 2012 14:12

Hólarannsóknin er þverfagleg vísindarannsókn undir stjórn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings. Að rannsókninni koma innlendir og erlendir sérfræðingar úr flestum greinum menningarsögulegra rannsókna.

Sjá nánar

Leita