Skriðuklaustursrannsókn

Miðvikudagur, 23 Maí 2012 14:14

Skriðuklaustur – Híbýli helgra manna er fornleifafræðileg rannsókn sem hófst árið 2002 en forkönnun hafði farið fram á staðnum árið 2000. Uppgrefti lauk í ágúst 2011. Rannsóknin er með aðsetur á Þjóðminjasafni Íslands.

Sjá nánar

Leita