Þú ert hér:Forsíða»Minjastofnun Íslands»Útgáfa»Skýrslur Fornleifaverndar»Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins - Skýrslur Fornleifaverndar - Friðlýstar fornleifar í Dalvíkurbyggð. Úttekt
Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins
Yfirlit Leita af skrám Upp
Upplýsingar um niðurhal
Friðlýstar fornleifar í Dalvíkurbyggð. Úttekt

Úttekt Fornleifaverndar ríkisins á friðlýstum fornleifum í Dalvíkurbyggð. Sigurður Bergsteinsson, minjavörður Norðurlands eystra og Sólborg Una Pálsdóttir, deildarstjóri skráningarmála, fóru á vettvang sumarið 2007 og tóku út og mældu upp minjarnar. Allar minjar voru skráðar hver fyrir sig í samræmi við skráningarreglur Fornleifaverndar en í skýrslunni er fjallað um hvern minjastað í heild sinni. Skýrslan er uppbyggð í samræmi við Fornleifaskrá. Skrá yfir friðlýstar fornleifar sem kom út árið 1990, þ.e. undir þær jarðir sem fornleifarnar tilheyra samkvæmt friðlýsingarskjali.




Data

Stærð 7.35 MB
Niðurhal 208
Language
License
Höfundur
Website
Price
Stofnað 2012-10-04 20:56:08
Sett inn af solborg
Changed at 2012-10-04 21:08:43
Modified by solborg

Download

Vefsjá

Vefsjá

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is