Úttekt Fornleifaverndar ríkisins á friðlýstum fornleifum í Dalvíkurbyggð. Sigurður Bergsteinsson, minjavörður Norðurlands eystra og Sólborg Una Pálsdóttir, deildarstjóri skráningarmála, fóru á vettvang sumarið 2007 og tóku út og mældu upp minjarnar. Allar minjar voru skráðar hver fyrir sig í samræmi við skráningarreglur Fornleifaverndar en í skýrslunni er fjallað um hvern minjastað í heild sinni. Skýrslan er uppbyggð í samræmi við Fornleifaskrá. Skrá yfir friðlýstar fornleifar sem kom út árið 1990, þ.e. undir þær jarðir sem fornleifarnar tilheyra samkvæmt friðlýsingarskjali.
|
|
Data
|
Stærð |
7.35 MB |
Niðurhal |
208 |
Language |
|
License |
|
Höfundur |
|
Website |
|
Price |
|
Stofnað |
2012-10-04 20:56:08 |
Sett inn af |
solborg |
Changed at |
2012-10-04 21:08:43 |
Modified by |
solborg |
|
|