Þú ert hér:Forsíða»Upplýsingar»Fagaðilar»Veitt leyfi»Fornleifarannsóknir 2007
Category: Veitt leyfi
Print

 

  1.  Þingvellir. Rannsókn vegna framkvæmda við Þingvallabæinn. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 22. febrúar 2007.
  2. Akbraut (Akbrautarholt) í Holta- og Landssveit. Könnunarskurðir í og við bæjarstæði Akbrautar vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 8. mars 2007.
  3. Naust, Akureyri. Könnunarskurðir í fyrirhugað vegarstæði. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 26. apríl 2007.
  4. Þjótandi, Villingaholtshreppi. Fornleifar nr. 4:1-5 og 4:9. Rannsókn vegna framkvæmda við stöðvarhús Holtavirkjunar. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 27. apríl 2007.
  5. Reykholt í Borgarfirði. Framhaldsrannsókn á kirkju. Ábyrgðaraðili Guðrún Sveinbjarnardóttir, Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 27. apríl 2007.
  6. Bær í Öræfum, A-Skaftafellssýslu. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 27. apríl 2007.
  7. Akbraut, Holta- og Landssveit. Rúst nr. 23, beitarhús. Rannsókn vegna framkvæmda við stöðvarhús Holtavirkjunar. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 27. apríl 2007.
  8. Minni-Núpur, Gnúpverjahreppur. Rúst nr. 37. Rannsókn vegna framkvæmda - stöðvarhús Hvammsvirkjunar. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 27. apríl 2007.
  9. Keldur á Rangárvöllum. Framkvæmdaeftirlit og rannsókn vegna rotþrór. Ábyrgðaraðili Guðmundur Ólafsson, Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 27. apríl 2007.
  10. Naust, Akureyri. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 9. maí 2007.
  11. Nes við Seltjörn. Rannsókn á bæjarhól. Vettvangsnámskeið fyrir nema í fornleifafræði við HÍ. Ábyrgðaraðili Guðmundur Ólafsson, Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 11. maí 2007
  12. Skálholt í Bláskógabyggð. Framhaldsrannsókn á biskupssetri. Ábyrgðaraðili: Mjöll Snæsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 14. maí 2007.
  13. Rúst 016 við Mjóeyri í Reyðarfirði, Fjarðarbyggð. Rannsókn vegna framkvæmda við álver. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 21. maí 2007.
  14. Hólmur í Nesjum, Austur Skaftafellssýslu. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 21. maí 2007.
  15. Helgafell í Mosfellsbæ. Könnunarskurður vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir, Þjóðminjasafni Íslands. Leyfi veitt 29. maí 2007.
  16. Strákatangi í Hveravík. Framhaldsrannsókn á hvalveiðistöð baska. Ábyrgðaraðili Ragnar Edvardsson, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 1. júní 2007.
  17. Garðlag í landi Eyvíkur á Tjörnesi. Könnunarskurður vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Howell Magnús Roberts, Fornleifastofnun Íslands. Leyfi veitt 4. júní 2007.
  18. Skriðuklaustur í Fljótsdal. Framhaldsrannsókn á munkaklaustri. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir. Leyfi veitt 5. júní 2007.
  19. Fjögur fornbýli í Akrahreppi. Könnunarskurðir. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 5. júní 2007.
  20. Eyðibýli í Mývatnssveit. Landnám og menningarlandslag. Framhaldsrannsókn,könnunarskurðir á 11 stöðum. Ábyrgðaraðili Orri Vésteinsson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 5. júní 2007.
  21. Garðar í Þegjandadal og á Fljótsheiði. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 5. júní 2007.
  22. Kumlabrekka í landi Geirastaða, Skútustaðahreppi. Rannsókn á meintum kumlateig. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 5. júní 2007.
  23. Vað í Skriðdal. Björgunaruppgröftur vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Kristján Mímisson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 11. júní 2007.
  24. Reykholtssel í Kjarradal. Könnun á tveimur rústum selja frá Reykholti. Ábyrgðaraðili Guðrún Sveinbjarnardóttir, Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 21. júní 2007.
  25. Skagafjarðarrannsóknir. Framhaldsrannsókn á fornum bæjum í Skagafirði.  Ábyrgðaraðili John Steinberg, Fiske Center for Archaeological Research, Univ. of Mass. – Boston. Leyfi veitt 22. júní 2007.
  26. Búðarárbakki í Hrunamannahreppi. Framhaldsrannsókn á 17. aldar býli.  Ábyrgðaraðili Kristján Mímisson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 22. júní 2007.
  27. Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 22. júní 2007.
  28. Eyri á Ísafirði. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 22. júní 2007.
  29. Jarðsjármælingar á Hvaleyrarvelli, Hafnarfirði. Ábyrgðaraðili Björn Pétursson, Byggðasafni Hafnarfjarðar. Leyfi veitt 28. júní 2007.
  30. Möðruvellir í Hörgárdal. Rannsókn á öskuhaug. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júlí 2007.
  31. Leirvogstunga í Mosfellsbæ. Rannsókn vegna framkvæmda við íbúðabyggð. Ábyrgðaraðili Lilja Björk Pálsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júlí 2007.
  32. Þegjandadalur í Suður Þingeyjarsýslu. Könnunarskurðir á fimm eyðijörðum til að kanna aldur og þróun byggðar í dalnum. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júlí 2007.
  33. Kuml og mannvirki í Hringsdal. Rannsókn á kumlateig og hlöðnu mannvirki þar hjá. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júlí 2007.
  34. Kuml á Daðastaðaleiti. Ábyrgðaraðili Adolf Friðrikssin, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júlí 2007.
  35. Öxney í Skógarstrandahreppi. Könnunarskurðir í búsetuminjar í eynni. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júlí 2007.
  36. Litlu Núpar í landi Laxamýrar. Könnunarskurðir til að leita mannvistarleifa við eyðibýlið Litlu Núpa og rannsókn á leifum kumlateigs. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júlí 2007.
  37. Fornar rústir á Síðuheiðum. Könnunarskurðir í meintar leifar tveggja landnámsbýla, annars vegar vestan við Smalaskál (Heiði) og hins vegar við rústir Geirlandssels við Merkurá. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 12. júlí 2007.
  38. Hrísbrú, Leirvogur, Borg í Mosfellsbæ. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Jesse Byock, UCLA. 18. júlí 2007.
  39. Hólar í Hjaltadal. Framhaldsrannsókn á biskupssetri. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir, Hólaskóli, Þjóðminjasafn Íslands, Byggðasafn Skagafjarðar. Leyfi veitt 18. júlí 2007.
  40. Jamestown. Umsókn um leyfi til að taka upp akkeri timburflutningaskipsins Jamestown sem fórst utan við Hafnir í lok 20. aldar. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 9. ágúst 2007.
  41. Hrútey í Mjóafirði. Rannsókn vegna vegaframkvæmda. Ábyrgðaraðili Ragnar Edvardsson, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 9. ágúst 2007.
  42. Selárdalur, Vestur Barðastrandasýslu. Könnun á meintu kumli. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 9. ágúst 2007.
  43. Feigsdalur, Vestur Barðastrandasýslu. Könnun á meintum kumlum. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 9. ágúst 2007.
  44. Otradalur, Vestur Barðastrandasýslu. Könnun á meintu kumli. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 9. ágúst 2007.
  45. Þjótandi, Villingaholtshreppi. Rannsókn vegna framkvæmda við Holtavirkjun. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 15. ágúst 2007.
  46. Tónlistar og ráðstefnuhús í Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. ágúst 2007.
  47. Glerá, Akureyri. Björgunarrannsókn á fornum grafreit sem raskað var vegna malarnáms. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 31. ágúst 2007.
  48. Urriðakot, Garðabæ. Rannsókn vegna framkvæmda við íbúðabyggð. ÁbyrgðaraðiliRagnheiður Traustadóttir, Háskólinn á Hólum. Leyfi veitt 3. september 2007.
  49. Tröð í Bolungarvík. Rannsókn vegna framkvæmda við snjóflóðavarnargarð. Ábyrgðaraðili Ragnar Edvardsson, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 10. september 2007. 
  50. Nauthóll við Öskjuhlið, Reykjavík. Prufuskurðir vegna framkvæmda á lóð Háskólans í Reykjavík. Ábyrgðaraðili James Stuart Taylor, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 10. september 2007.
  51. Nauthóll við Öskjuhlið, Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda á lóð Háskólans í Reykjavík. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 15. október 2007.
  52. Grófartorg, Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 5. nóvember 2007.

 

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is