Fornleifarannsóknir á Tjörnesi vegna vegagerðar. Stjórnandi Ragnar Edvardsson. Fornleifastofnun Íslands.
Bjarnareyjar á Breiðafirði. Verstöð. Stjórnandi Mjöll Snæsdóttir fil.kand., Fornleifastofnun Íslands. 25. júní-20. júlí.
Eiríksstaðir í Dalasýslu. Jarðhýsi. Stjórnandi Guðmundur Ólafsson fil.kand., Þjóðminjasafni Íslands. Ágúst.
Gásir í Hörgárbyggð. Verslunarstaður. Stjórnandi Orri Vésteinsson PhD Fornleifastofnun Íslands. 1. júlí-6. ágúst.
Grímsnes og Grafningur. Fjárborgir á jörðunum Hamri, Efri-Borg, Miðengi, Klausturhólum, Arnarbæli II og Apavatni Neðra. Stjórnandi Orri Vésteinsson PhD., Fornleifastofnun Íslands. September.
Hofstaðir í Mývatnssveit: Rannsókninar í sumar beinast að skála og jarðhýsi. Ábyrgðarmaður Adolf Friðriksson Mphil hjá Fornleifastofnun Íslands. 22. júlí til 16. ágúst.
Hólarannsókn (Hólar í Hjaltadal og forkannanir að Hofi í Hjaltadal og Kolkuósi í Viðvíkursveit). Rannsókn á svæði sunnan við Hóladómkirkju. Stjórnandi Ragnheiður Traustadóttir fil.kand., Þjóðminjasafni Íslands. 30. júní -20. ágúst.
Hólmur í Nesjum A-Skaftafellssýslu. Langhús. Stjórnandi Bjarni F. Einarsson Fil.Dr., Eldstáli ehf. 15.-20. júlí.
Hrísbrú og Leirvogur í Mosfellssveit. Byggingaleifar og kirkjugarður. Stjórnandi Jesse Byock PhD. 25. júlí-25. ágúst.
Hrísheimar og fl. staðir í Þingeyjarsýslu (Hrísheimar, Brenna, Steinbogi, Oddastaðir, Stöng og Víðiker í Skútustaðahrepp í Mývatnssveit og Höfðagerði í Aðaldælahreppi).Könnunarskurðir. Stjórnandi Orri Vésteinsson PhD., Fornleifastofnun Íslands. 22. júlí - 16. ágúst.
Kirkjubæjarklaustur V-Skaftafellssýslu: Klausturminjar. Stjórnandi Bjarni F. Einarsson Fil.Dr., Eldstáli ehf. 3. júní til 14. júlí.
Reykholt í Borgarfirði. Bæjarstæði og kirkja. Stjórnandi Guðrún Sveinbjarnardóttir PhD., Þjóðminjasafni Íslands. Samstarfsaðili við rannsókn á kirkju Fornleifastofnun Íslands. 3. júní - 12. júlí.
Seljaland og Kverkin í Rangárvallasýslu. Manngerðir hellar. Stjórnandi Kristján Ahronson doktorsnemi í fornleifafræði við Edinborgarháskóla. 5. - 31. ágúst.
Skagafjarðarrannsóknir. Skráning minja og ákvörðun á legu torfveggja með jarðsjám. Alls verða kannaðar 39 jarðir. Prufuskurðir grafnir til að staðfesta legu veggjanna. StjórnandiJohn Steinberg PhD. 27. júní til 16. ágúst.
Skálavík og Sauratún í Norður- Ísafjarðarsýslu. Verstöðvar. Stjórnandi Ragnar Edvardsson. Doktorsverkefni í fornleifafræði við Hunter College, New York. Júní og júlí.
Skálholt Árnessýsla. Stjórnandi Mjöll Snæsdóttir fil.kand., Fornleifastofnun Íslands. Bæjarstæði Skálholts og skólasvæðið. 13.maí-21.júlí.
Skriðuklaustur í N- Múlasýslu. Minjar klausturs. Stjórnandi er Steinunn Kristjánsdóttir doktorsnemi við Gautaborgarháskóla. 18.júní-16.ágúst.
Smalaskálaholt á Spóastöðum. Prufuskurðir í garðlag og fjárborg. Stjórnandi er Mjöll Snæsdóttir fil.kand., Fornleifastofnun Íslands. Júní.
Sveigakot í landi Grænavatns í Mývatnssveit. Býli frá landnámsöld. Stjórnandi rannsóknar er Orri Vésteinsson PhD.,Fornleifastofnun Íslands. 15. júlí- 16. ágúst.
Þingvellir í Árnessýslu. Skráning minja og grafnir prufuskurðir, m.a. í Biskupabúð og Njálsbúð. Stjórnandi Adolf Friðriksson Mphil., Fornleifastofnun Íslands. 1. júní-30. júní.
Langanes í Eyjafjallasveit. Rannsókn á kolapytti í rofabarði við Langanes. Stjórnandi er Andy Dugmore PhD, Universtity of Edinburgh. 14. september.
Salthöfði við Fagurhólsmýri í A-Skaftafellssýslu. Rannsókn á meintum rústum eyðibýlisins Salthöfða. Stjórnandi Bjarni F. Einarsson PhD, Fornleifafræðistofan. September.
Kotvogur í Höfnum, Reykjanesbæ. Rannsókn á mögulegri skálarúst. Stjórnandi Bjarni F. Einarsson PhD, Fornleifafræðistofan. Nóvember.