Þú ert hér:Forsíða»Upplýsingar»Fagaðilar»Veitt leyfi»Fornleifarannsóknir 2011
Category: Veitt leyfi
Print

1.  Vogur í Höfnum í Reykjanesbæ.   Rannsókn á skála o.fl.  Kennsluuppgröftur fyrir háskólanema.  Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf.  Leyfi veitt 19. apríl 2011.

2.  Sundbakki í Viðey.  Rannsókn á öskuhaugum í Þorpinu í Viðey.  Ábyrgðaraðili Gavin Lucas, Háskóli Íslands.  Leyfi veitt 18. maí 2011.

3.  Hrísakot í Helgafellssveit.  Rannsókn á seljarústum.  Ábyrgðaraðili Sindri Ellertsson Csillag, Fornleifafræðistofan ehf.  Leyfi veitt 18. maí 2011.

4.  Skriðuklaustur í Fljótsdalshreppi.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir og Þjóðminjasafn Ísl.  Leyfi veitt 18. maí 2011.

5.  Hjaltadalur í Skagafirði.  Rannsókn í tengslum við ritun Byggðasögu Skagafjarðar.  Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafn Skagfirðinga.  Leyfi veitt 18. maí 2011.

6.  Urriðakot á Urriðaholti í Garðabæ.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir.  Leyfi veitt 18. maí 2011.

7.  Póstskipið Phönix (undan Syðra-Skóganesi) á sunnanverðu Snæfellsnesi.Neðansjávarrannsókn.  Ábyrgðaraðili Ragnar Edvardsson, Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum.  Leyfi veitt 24. maí 2011.

8.  Hof í Öræfasveit.  Rannsókn vegna framkvæmda.  Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofa Vestfjarða.  Leyfi veitt 1. júní 2011.

9.  Gufuskálar á Snæfellsnesi.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Lilja Björk Pálsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 6. júní 2011.

10.  Skútustaðir í Mývatnssveit.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 7. júní 2011.

11.  Hofstaðir í Mývatnssveit.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Hildur Gestsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 7. júní 2011.

12.  Ingiríðarstaðir í Þegjandadal, Suður-Þingeyjarsýslu.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 7. júní 2011.

13.  Hólmur í Nesjum, Austur-Skaftafellssýslu.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf.  Leyfi veitt 7. júní 2011.

14.  Svalbarð (þ.m.t. Bægisstaðir og Kúðá) við Þistilfjörð í Norður-Þingeyjarsýslu.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 7. júní 2011.

15.  Leirvogur, Hrísbrú og Borg. Mosfellsbæ.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Jesse Byock, Cosen Institute of Archaeology, UCLA.  Leyfi veitt 14. júní 2011.

16.  Hringsdalur, Ketildalahreppi, V-Barðastrandasýslu.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 15. júní 2011.

17.  Meintar grafir. Forkönnun á mögulegum og meintum greftrunarstöðum og minjum þeim tengdum víða á landinu.  Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 15. júní 2011.

18.  Eyri í  Ingólfsfirði, Árneshreppi á Ströndum. Rannsókn á verksmiðjulóð Ingólfs hf.   Ábyrgðaraðili Þóra Pétursdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 16. júní 2011.

19.  Reykjavík.  Alsursgreining á seljarústum.  Ábyrgðaraðili Margrét Björk Magnúsdóttir, Minjasafn Reykjavíkur,  Leyfi veitt 30. júní 2011.

20.  Siglunes við Siglufjörð.  Rannsókn á rústum og öskuhaugum.  Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 30. júní 2011.

21.  Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 15. júlí 2011.

22.  Hólar í Hjaltadal og Kolkuós í Viðvíkursveit.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir, Hólaskóli.  Leyfi veitt 15. júlí 2011.

23.  Grænanes í Steingrímsfirði.  Rannsókn vegna framkvæmda.  Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofa Vestfjarða.  Leyfi veitt 15. júlí 2011.

24.  Fornleifarannsókn í Koti á Rangárvöllum.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofa Vestfjarða.  Leyfi veitt 28. júlí 2011.

25.  Skagfirska kirkjurannsóknin.  Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafn Skagfirðinga.  Leyfi veitt 2. ágúst 2011.

26.  Fornar rústir á Síðuheiðum.  Rannsókn á rústum Fjárhóls í landi Heiðar.  Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf.  Leyfi veitt 2. ágúst 2011.

27.  Dufansdalur  í Vesturbyggð.  Rannsókn á meintum greftrunarstöðum.  Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 2. ágúst 2011.

28.  Fornleifarannsóknir í Skagafirði. Framhaldsrannsókn.  Ábyrgðaraðili John Steinberg, Fiske Center for Archaeological Research, Univ. Massachausetts – Boston.  Leyfi veitt 4. ágúst 2011.

29.  Hrafnseyri (Eyri) við Arnarfjörð.  Rannsókn á svæði umhverfis byggingar á núverandi bæjarstæði auk túnsins.  Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofa Vestfjarða.  Leyfi veitt 5. ágúst 2011.

30.  Lóð Landspítalans við Hringbraut í Reykjavík.  Rannsókn vegna framkvæmda.  Ábyrðaraðili Vala Garðarsdóttir, Antikva ehf.  Leyfi veitt 12. ágúst 2011.

31.  Þórisá í landi Eyrarteigs í Skriðdal.  Rannsókn á kumlastæði.  Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Háskóli Íslands og Þjóðminjasafn Íslands.  Leyfi veitt 12. ágúst 2011.

32.  Kelduneshreppur.  Rannsókn á garðlögum.  Ábyrgðaraðili Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 16. ágúst 2011.

33.  Skálholt í Blákógabyggð.  Kennsluuppgröftur.  Ábyrgðaraðili Gavin Lucas, Háskóli Íslands.  Leyfi veitt 24. ágúst 2011.

34.  Skógar í Fnjóskadal.  Framhaldsrannsókn vegna framkvæmda.  Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafn Skagfirðinga.  Leyfi veitt 5. september 2011.

35.  Dalasýsla og Austur-Barðastrandarsýsla.  Rannsókn á mögulegum og meintum greftrunarstöðum.  Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 9. september 2011.

36.  Vatnshorni í Skorradal.  Rannsókn á brunni.  Ábyrgðaraðili Oddgeir Isaksen, Fornleifastofnun Íslands ses.  Leyfi veitt 12. september 2011.

37.  Kirkjulundur 12 í  landi Hofsstaða í Garðabæ.  Könnunarskurðir vegna framkvæmda.  Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir.  Leyfi veitt 19. október 2011.

38.  Geirseyrar á Patreksfirði.  Könnunarskurðir í tóftir og garðlag vegna framkvæmda.  Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofa Vestfjarða.  Leyfi veitt 25. október 2011.

39.  Reykjanesbraut, gatnamót við Straumsvík.  Könnunarskurðir vegna framkvæmda.  Ábyrgðaraðili Katrín Gunnarsdóttir.  Leyfi veitt 23. nóvember 2011.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is