Stofnunin og hlutverk hennar
Fornleifavernd ríkisins er stjórnsýslustofnun sem heyrir undir menntamálaráðherra. Stofnunin hóf starfsemi sína þann 15. október 2001 og er staðsett á fimm stöðum, á Suðurgötu ...
Í dag skiptist starf Fornleifaverndar ríkisins í nokkur starfssvið. Fyrst má nefna umhverfismál og skipulagsmál en Fornleifavernd er umsagnaraðili í umhverfismati og tekur virkan þátt í skipulagsferli ...
Eldri lög Lög um verndun fornmenja frá 1907 eru fyrstu íslensku lögin sem fjalla um fornleifavernd á Íslandi. Árið 1947 voru gerðar nokkrar breytingar á lögunum en ný lög tóku ekki gildi fyrr en með ...
... í Mosfellsbæ og tilfallandi rannsóknir. Hef starfað hjá Fornleifavernd ríkisins frá 1. nóv. 2001.
Félagsstörf Var fulltrúi starfsmanna Þjóðminjasafns Íslands í þjóðminjaráði. Sat um tíma í fornleifanefnd. ...
... hluta árs 2001 við tölvusetningu örnefnaskráa. Verkefnisstjóri (kirkjugripir og minningarmörk) hjá Fornleifavernd ríkisins frá 2002.
Áhuga- og fræðasvið Persónu-, félags,- og ættasaga miðalda og árnýaldar ...
... námskeiðum í tölvunotkun, notkun rafeindasmásjáa, starfsmannastjórnun, stjórn símenntunar, fyrirtækjastofnun og fundarstjórnun auk endurmenntunarmámskeiða í forvörslu.
Starfságrip: Forstöðumaður Fornleifaverndar ...
... Íslands yfir réttindi, eignir og skuldbindingar Húsafriðunarnefndar og Fornleifaverndar ríkisins. Í því felst meðal annars að starfsmenn framangreindra stofnana verða starfsmenn Minjastofnunar Íslands. ...
Umsjón með málaflokknum:
Sólborg Una Pálsdóttir, deildarstjóri, sími 4536203
solborg@fornleifavernd.is
Minjaverðir viðkomandi svæða
Eitt að brýnustu verkefnum Fornleifaverndar ríkisins er að safna ...
Fornleifavernd ríkisins lýsir þeim vilja að vinna að jafnrétti og jafnri stöðu kvenna og karla. Það er vilji Fornleifaverndar ríkisins að jafnréttisstefnan sé sýnileg og virk í framkvæmd
Jafnréttisstefna ...
Fornleifavernd ríkisins leggur áherslu á að starfsmenn geti samræmt kröfur sem gerðar eru til starfsins við fjölskylduábyrgð
Stefna Fornleifaverndar ríkisins er sú að starfsmönnum líði vel á vinnustað ...
Markmið Fornleifaverndar ríkisins er að stofnunin hafi yfir að ráða hæfu, áhugasömu og vel menntuðu starfsfólki, sem axlar ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi og geti þannig tekið virkan þátt í þróun ...
... grynningar og skerjaklasi út af nesinu bendir til að sjór hafi sorfið það og molað í aldana rás.
Könnunarleiðangrar þeir sem farnir voru á vegum Fornleifaverndar ríkisins sumrin 2008 og 2009 beindust ...
Fornleifavernd ríkisins heyrir undir mennta- og menningarmálaráðherra. Ákvörðunum Fornleifaverndar má skjóta til sérstakrar málskotsnefndar, Fornleifanefnd. Í dag vinna ellefu manns hjá Fornleifavernd ...
Eitt að brýnustu verkefnum Fornleifaverndar ríkisins er að safna saman upplýsingum um fornleifar, samræma skráningu og gögn, og miðla áfram til almennings. Nokkur verkefni þessu tengt eru í vinnslu hjá ...
Umsjón með málaflokknum:
Gunnar Bollason, verkefnisstjóri, sími 5556632, gunnar@fornleifavernd.is Minjaverðir viðkomandi svæða
Skráningarstarf Fimmti kafli þjóðminjalaga nr. 107 frá 31. maí 2001 ...
Umsjón með málaflokknum:
Kristinn Magnússon deildarstjóri, sími 5556634, kristinn@fornleifavernd.is
Minjaverðir viðkomandi svæða
Markmið laga um umhverfismat er m.a. að tryggja að áður en leyfi ...
Fornleifavernd ríkisins veitti 37 leyfi til fornleifarannsókna 2003 og hefur aldrei fyrr verið unnið að jafnmörgum rannsóknum á svo stuttum tíma. Flest þessara leyfa eru veitt til hreinna vísindarannsókna ...
Fornleifavernd ríkisins hefur veitt leyfi til 41 fornleifarannsókna. Rannsóknirnar má sjá hér að neðan flokkaðar eftir landshlutum.
Reykjavík og nágrenni Rannsókn á þremur meintum fornleifum í landi ...
Fornleifavernd ríkisins er stjórnsýslustofnun sem heyrir undir menntamálaráðherra. Stofnunin hóf starfsemi sína þann 15. október 2001 og er staðsett á fimm stöðum, á Suðurgötu 39 í Reykjavík, Stykkishólmi, ...