Eldri lög Lög um verndun fornmenja frá 1907 eru fyrstu íslensku lögin sem fjalla um fornleifavernd á Íslandi. Árið 1947 voru gerðar nokkrar breytingar á lögunum en ný lög tóku ekki gildi fyrr en með ...
... Centralregister samhliða framhaldsnámi. Sigurður hóf störf sem minjavörður Norðurlands eystra í febrúar 2001. Áhuga- og fræðasvið Heiðnar grafir á Íslandi; samspil manns og náttúru; mannvirkja og landslags. ...
... við fyrsta neðansjávaruppgröft á Íslandi í Flatey við Breiðafjörð júlí 1993 (á vegum Þjóðminjasafns Íslands), sumarið 1997 sem fornleifafræðingur við uppgröft í mynni Laxársdals, og í ágúst 1999 á Írsku ...
... á Íslandi. Erlend samskipti Vestfirðinga á sama tímabili. Innsigla- og skjaldarmerkjafræði. Verndun menningarminja, rannsóknir á þeim og miðlun upplýsinga um þær.
...
... enda séu þær eldri en 50 ára og ekki í eigu höfunda þeirra.
7. Bækur, prentaðar á Íslandi fyrir 1800, svo og íslensk handrit, eldri en frá árinu 1800, stök eða sem safn, án tillits til verðgildis. ...
... kirkjum landsins er að finna gripi frá fyrstu öldum kristni á Íslandi svo sem kaleika og kirkjuklukkur. Fjölmörg gömul minningarmörk eru í kirkjugörðum landsins. Nokkuð algengt er að rekast á legsteina, ...
... til forstöðumann Listasafns Íslands um myndlistarverk, Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi um handrit, Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns um bækur og handrit og Þjóðskjalasafns Íslands um skjöl. ...
... og skynsamlegri nýtingu þeirra. Stefnunni er ætlað að gefa umheiminum skýr skilaboð um áhersluatriði og forgangsröðun á sviði fornleifaverndar á Íslandi, að skýra stöðu fornleifaverndar í samfélagsheildinni ...
Frá upphafi byggðar á Íslandi hafa landsmenn byggt afkomu sína að meira eða minna leyti á fiskveiðum. Byggð við Faxaflóa var mjög háð fiskveiðum og útgerð og þéttbýlismyndun í Reykjavík og Hafnarfirði ...
... á öðrum minjastöðum á Íslandi.
Þau Karl Kvaran arkitekt og skipulagsfræðingur og Sahar Ghaderi arkitekt frá Íran urðu hlutskörpust, en þau hafa mest unnið á meginlandi Evrópu, aðallega í Frakklandi. ...
... Stöng í Þjórsárdal.
Með verkefninu sem hér er kynnt er minjastaður á Íslandi í fyrsta skipti hannaður heildrænt með hliðsjón af umhverfisþáttum og með það í huga að gera hann aðgengilegan og áhugaverðan ...
... farinn veg, en fyrst og fremst að horfa til framtíðar og viðra þá möguleika og tækifæri sem liggja grafin í íslenskum fornleifum. Efni þingsins er: Fornleifavernd á Íslandi, kvöð eða kostur ?
Þingið ...
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir, Æðarrækt á Íslandi
Íslenska vitafélagið - félag um íslenska strandmenningu stendur fyrir fræðslukvöldi í fyrirlestraröðinni Spegill fortíðar- silfur framtíðar á þriðjudaginn ...
...
Mikill vöxtur hefur verið í fornleifaskráningu á Íslandi á undanförnum árum þó einkum á dreifbýlum svæðum í landinu. Þegar er litið til stöðu þessara mála í þéttbýli er nokkuð annað upp á teningnum. ...
Út er komin bókin Remote Sensing for Archaeological Heritage Management í ritstjórn David C. Cowley. Bókin byggir á fyrirlestrum sem fluttir voru á ráðstefnu sem haldin var á Íslandi árið 2010 á vegum ...
... á Íslandi höfum við einnig notað sem framlag í Evrópuverkefninu CARARE og með því öðlast dýrmæta þekkingu um miðlun og samhæfingu gagna. Gögnum um friðlýstar
fornleifar höfum við verið að safna saman ...
Ljósmynda- og kvikmyndatökur eru almennt heimilaðar í og við fornleifar á Íslandi. Ljósmynda- og kvikmyndataka í atvinnuskyni er þó háð samþykki Fornleifaverndar ríkisins. Senda skal inn skriflega umsókn ...