... 39 í Reykjavík, Stykkishólmi, Sauðárkróki, Akureyri og Egilsstöðum. Fornleifavernd ríkisins starfar samkvæmt þjóðminjalögum nr. 107/2001, ákvæðum í lögum um flutning menningarverðmæta til annarra landa ...
Eldri lögLög um verndun fornmenja frá 1907 eru fyrstu íslensku lögin sem fjalla um fornleifavernd á Íslandi. Árið 1947 voru gerðar nokkrar breytingar á lögunum en ný lög tóku ekki gildi fyrr en með ...
Uggi Ævarsson, Minjavörður Suðurlands, Menntun: BA- gráða í bókmenntafræði við Háskóla Íslands, útskrifaðist vor 2002. MA- gráða í fornleifafræði frá Háskóla Íslands, útskrifaðist um áramót 2006/2007. ...
Sólborg Una Pálsdóttir, Deildarstjóri skráningarmála, Menntun: • 2001-2002 The University of York. Lauk MSc. í Archaeological Information Systems í september 2002 og útskrifaðist sumarið 2003. • 1997-2001 ...
Magnús A. Sigurðsson, Minjavörður Vesturlands , Menntun: • Meistaranám í sjávarfornleifafræði 1994 – 1995 við Scottish Institute of Maritime Studies, University of St. Andrews, Scotland. • BA próf í Sagnfræði ...
Inga Sóley Kristjönudóttir, Minjavörður Austurlands, Menntun: • Meistarapróf í Viking Age and Early Medieval Studies við Institutet för Arkeologi och Antik Historia, Uppsala Universitet Svíþjóð. • BA próf ...
Dr. Kristín Huld Sigurðardóttir, Forstöðumaður, Menntun: • Nám í kennslufræðum við Oslóarháskóla. PhD- próf í fornleifafræði/efnisfræði málma frá Institute of Archaeology/University College, London. • ...
Lög um menningarminjar
2012 nr. 80 29. júní
Ferill málsins á Alþingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 1. janúar 2013.
Ef í lögum þessum er getið um ráðherra eða ráðuneyti án þess að málefnasvið ...
... Við höfum lagt fram slíka staðla sem nálgast má á heimasíðu okkar. Notkun þessara staðla verður lögbundin frá og með 1. janúar 2013.
Stöðlun fornleifarannsókna
Sumarið 2012 hófst Evrópuverkefni sem ...
... Leitast skal við að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að andlegri og líkamlegri vellíðan starfsmanna
Þess skal gætt að laus störf hjá Fornleifavernd ríkisins séu auglýst í samræmi við lög nr. 70/1996, ...
... stofnunarinnar.
Lögð er áhersla
á að starfsmenn þekki hlutverk Fornleifaverndar ríkisins og verklagsreglur stofnunarinnar
markviss vinnubrögð og frumkvæði í starfi
skýra ákvörðunartöku
hvetjandi ...
... sig.
Fornleifar eru sameiginlegur menningararfur þjóðarinnar. Þær eru viðkvæmar og sérstakar að því leyti að þeim er hætt við að skaddast eða eyðileggjast við rannsókn.
Sú þekking á horfnum samfélögum ...
... fullnægjandi til að byggja stjórnsýsluákvarðanir stofunarinnar á. Við höfum lagt fram slíka staðla sem nálgast má hér . Notkun þessara staðla verður lögbundin frá og með 1. janúar 2013.
Stöðlun fornleifarannsókna ...
... og öðrum þeim er málið kann að varða, þjóðminjalög, reglugerðir og réttar stjórnsýsluleiðir varðandi umhverfismat og skipulagsmál. Mikilvægt er að minjaverðir séu í góðu samstarfi við sveitarfélög á svæðinu, ...
... fjallar um kirkjugripi og minningarmörk. Í lögunum kemur meðal annars fram að forstöðumaður Fornleifaverndar ákveður í samráði við þjóðminjavörð friðlýsingu og varðveislu kirkjugripa í kirkjum landsins ...
... fleiri sveitarfélög hyggjast fylgja í þróun svæðisins. Nauðsynlegt er að gera ráð fyrir fornleifum í þessari stefnumörkun. Hvernig passa fornleifar inn í skipulagið? Hvernig er hægt að nýta þær til góðs ...
... Fornleifastofnun Íslands. 14. apríl – 10. maí.
Eyðibýlið Borg í landi Þverár í Öxarfirði. Prufuskurðir í garðlög. Stjórnandi Ragnar Edvardsson, Náttúrustofu Vestfjarða.
Sómastaðagerði við Reyðarfjörð. ...
... Reykjanesbæ. Stjórnandi: Bjarni F. Einarsson, Fil. dr. Fornleifafræðistofan. Unnið vorið 2005.
Prestsetrið í Útskálum í Garði. Könnunarrannsókn til þess að athuga hvort að forn mannvistarlög reynist ...
... í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu. Könnunarskurðir í garðlög, tóft og möguleg kuml. Ábyrgðaraðili: Howell Magnús Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 10 júlí 2006.
Kot í Rangárþingi ytra. Könnunarskurðir ...