Þú ert hér:Forsíða»Minjastofnun Íslands»Stofnunin»Stefna»Fjölskyldustefna»Fjölskyldustefna
Print
  • Fornleifavernd ríkisins leggur áherslu á að starfsmenn geti samræmt kröfur sem gerðar eru til starfsins við fjölskylduábyrgð
  • Stefna Fornleifaverndar ríkisins er sú að starfsmönnum  líði vel á vinnustað og geti einbeitt sér að starfinu á vinnutíma og einkalífinu utan vinnutíma
  • Til þess að slíkt sé mögulegt er reynt að koma til móts við starfsmenn í þessum efnum eins og kostur er og aðstæður á vinnustað leyfa.
  • Í boði er endurskoðun á starfshlutfalli og tilfærslu milli starfseininga og er hægt að skoða slíkt til lengri eða skemmri tíma.
  • Starfsmaður á rétt á sveigjanlegum vinnutíma sbr. 13.gr. laga nr. 70/1996 ( lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins).