Skýrsla þessi er liður í fornleifaskráningu háhitasvæða sem til umfjöllunar eru í öðrum áfanga rammaáætlunar um verndum og nýtingu náttúrusvæða. Hér verður fjallað um háhitasvæði við Krýsuvík - Trölladyngju. Um vettvangsvinnu sáu Agnes Stefánsdóttir og Jórunn Magnúsdóttir, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Á vettvangi voru minjarnar uppmældar með Trimble ProX GPS-tæki og ljósmyndaðar. Þá var ástand minjanna kannað og varðveislugildi minjanna metið. Við þá vinnu var stuðst við skráningarstaðla Fornleifaverndar ríkisins. Allar upplýsingarnar voru færðar inn í landfræðilegan gagnagrunn Fornleifaverndar ríkisins og sá Sólborg Una Pálsdóttir um þann hluta verksins. Skýrslugerð var í höndum Agnesar Stefánsdóttur.
|
|
Data
|
Stærð |
3.91 MB |
Niðurhal |
317 |
Language |
|
License |
|
Höfundur |
|
Website |
|
Price |
|
Stofnað |
2012-10-05 11:55:49 |
Sett inn af |
solborg |
Changed at |
|
Modified by |
|

|
|