Margrét Hallmundsdóttir og Ragnheiður Traustadóttir riðu á vaðið 2. febrúar. Margrét fjallaði um rannsókn sína í landi Kots á Rangárvöllum og Ragnheiður fjallaði um seljabúskap í Urriðakoti.
Í kvöld mun Albína Hulda Pálsdóttir fjalla um hvað vettvangsskráning segir okkur um seljarústir og Ásta Hermannsdóttir og Sindri Ellertsson Csillag fjalla um seljabúskap á norðanverðu Snæfellsnesi.
Næstu fyrirlestrar eru eftirfarandi:
Miðvikudagurinn 22. febrúar
Guðrún Sveinbjarnadóttir – Seljalönd Reykholts
Egill Erlendsson – Seljalönd Reykholts
Miðvikudagur 28. mars:Bjarni F. Einarsson – Vogur í Höfnum: Landnámsbýli eða veiðistöð?
Kristján Mímisson – Efnismenning jaðarbyggða Miðvikudagurinn
25. apríl
Stefán Ólafsson – Býli eða sel?: Um rústaþyrpingar í KelduhverfiOrri Vésteinsson – Sagan um Selkollu: Hættur úthagans í íslenskri fornleifafræði Lokaumræða Nánari upplýsingar og upptökur af fyrirlestrum er hægt að nálgast á heimasíðu Félag íslenskra fornleifafræðinga