Fornleifavernd ríkisins hefur borist samantekt Capacent vegna málþingsins "Kvöð eða Kostur" sem Fornleifavernd ríkisins hélt 18. nóvember 2011. Samantektina má nálgast hér að neðan.
Fornleifanefndar hefur úrskurðað vegna kæru í tilefni af synjun Fornleifaverndar ríkisins á leyfi til rannsóknar í Böðmóðstungu. Niðurstöðu nefndarinnar má finna í skjali hér að neðan.
Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is