Viðburðir fornleifaverndar

Þú ert hér:Forsíða»Upplýsingar»Fréttir »Items filtered by date: Maí 2012

Skriðuklaustur – Híbýli helgra manna er fornleifafræðileg rannsókn sem hófst árið 2002 en forkönnun hafði farið fram á staðnum árið 2000. Uppgrefti lauk í ágúst 2011. Rannsóknin er með aðsetur á Þjóðminjasafni Íslands.

Sjá nánar

Gásir við Eyjafjörð eru einstakur staður 11 km norðan við Akureyri. Gásakaupstaður, verslunarstaður frá miðöldum eru friðlýstar fornleifar í umsjón Fornleifaverndar ríkisins.   Á staðnum má sjá einstakar rústir þessa forna kaupstaðar sem var við lýði allt frá 12.öld og jafnvel allt að því að verslun hófst á Akureyri á 16. öld. Hér var um sumarverslunarstað að ræða eins og tíðkaðist í þá daga.

Sjá nánar

Hólarannsóknin er þverfagleg vísindarannsókn undir stjórn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings. Að rannsókninni koma innlendir og erlendir sérfræðingar úr flestum greinum menningarsögulegra rannsókna.

Sjá nánar

Leita

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is