1. Nes á Seltjarnarnesi. Könnunarskurðir vegna urtagarðs við Lækningaminjasafn. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 21. apríl 2010.
2. Reykholtssel í Borgarfirði. Framhaldsrannsókn á seljum Reykholts í Kjarardal. Ábyrgðaraðili Guðrún Sveinbjarnardóttir, Institute of Archaeology, University College London. Leyfi veitt 23. apríl 2010.
3. Skriðuklaustur í Fljótsdal. Framhaldsrannsókn á munkaklaustri. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir og Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 28. apríl 2010.
4. Rústir í Landi Læks og Hjallaness í Holta- og Landssveit. Rannsókn vegna framkvæmda við Holtavirkjun. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 5. Maí 2010.
5. Þjótandi í Villingaholtshreppi. Framhaldsrannsókn vegna framkvæmda við Urriðafossvirkjun. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 5. Maí 2010.
6. Nes á Seltjarnarnesi. Nemendarannsókn í fornleifafræði við HÍ. Ábyrgðaraðili Gavin Lucas, Háskóli Íslands. Leyfi veitt 7. Maí 2010 .
7. Hólmur í Nesjum, A-Skaftafellssýslu. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 19. maí 2010.
8. Urriðakot á Urriðaholti í Garðabæ. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir. Leyfi veitt 19. maí 2010.
9. Svalbarð við Þistilfjörð í Norður-Þingeyjarsýslu. Rannsókn á sambandi höfuðbýlis og smærri eininga (hjáleigur, sel, afbýli) innan jarðar. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 4. júní 2010.
10. Kvísker í Öræfum, A-Skaftafellssýslu. Rannsókn á rústum frá fyrstu tíð. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 7. júní 2010.
11. Ingiríðarstaðir í Þegjandadal, S.- Þingeyjarsýslu. Framhaldsrannsókn á kumlateig og öskuhaug. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 7. júní 2010.
12. Litlu – Núpar í landi Laxamýrar, S. Þingeyjarsýslu. Rannsókn á leifum kumlateigs og öskuhaugs. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 7. júní 2010.
13. Rannsókn á fornbýlum í Skagafirði vegna ritunar Byggðasögu Skagafjarðar. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagafjarðar. Leyfi veitt 8. júní 2010.
14. Borkjarnar í Skagafirði 2010. Borkjarnasýni tekin á ýmsum stöðum skv. lista sendum FRV.Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagafjarðar. Leyfi veitt 8. júní 2010.
15. Skútustaðir í Mývatnssveit. Framhaldsrannsókn á öskuhaug. Ábyrgðaraðili Þóra Pétursdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 8. júní 2010.
16. Hofstaðir í Mývatnssveit. Framhaldsrannsókn á kirkjugarði. Ábyrgðaraðili Hildur Gestsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 8. júní 2010.
17. Kirkjuverkefnið. Rannsókn á kirkjugörðum frá fyrstu tíð kristni í Skagafirði. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagafjarðar. Leyfi veitt 8. júní 2010.
18. Strákatangi í Hveravík, Kaldrananeshreppi. Rannsókn á hvalveiðiminjum. Ábyrgðaraðili Ragnar Edvardsson, Náttúrustofu Vestfjarða og Strandagaldur. Leyfi veitt 14. júní 2010.
19. Kot á Rangárvöllum. Framhaldsrannsókn á mögulegu býli. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 21. júní 2010.
20. Kumlabrekka í landi Geirastaða í Mývatnssveit. Rannsókn á mögulegu kumli/kumlum.Ábyrgðaraðili Hildur Gestsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 21. júní 2010.
21. Landnám og menningarlandslag. Könnunarskurðir á bæjarstæðum og seljum í landi Svartárkots, Máskots og Víða í Þingeyjarsveit og Helluvaðs, Gautlanda, Geirastaða, Arnarvatns og Grænavatns í Skútustaðahreppi í S-Þingeyjarsýslu. Ábyrgðaraðili Orri Vésteinsson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 21. júní 2010.
22. Þórutóft í landi Narfastaða í Seljadal, Suður-Þingeyjarsýslu. Ábyrgðaraðili Lilja Björk Pálsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 21. júní 2010.
23. Hólarannsóknin. Kolkuós í Skagafirði. Framhaldsrannsókn á höfn og verslunarstað. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir, Hólaskóla. Leyfi veitt 15. Júlí 2010.
24. Garðalög í Dalvíkurbyggð. Könnunarskurðir í 8 garðlög í 7 landareignum. Ábyrgðaraðili Elín Ósk Hreiðarsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júlí 2010.
25. Hálshús í landi Þúfna við Ísafjarðardjúp. Hreinsun sniðs í rofabarði við öskuhaug. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júlí 2010.
26. Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júlí 2010.
27. Hringsdalur við Arnarfjörð. Framhaldsrannsókn á kumlateig. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. júlí 2010.
28. Leiðólfsfell í Skaftárhreppi. Fornar rústir á Síðuheiðum, framhald. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 5. ágúst 2010.
29. Laugarfell í Fljótsdalshreppi. Rannsókn á heitri laug. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Háskóli Íslands og Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 5. ágúst 2010.
Continue
1. Bakkárholt í Ölfusi. Eftirlit með niðurrifi húsa sem skemmdust í Suðurlandsskjálfta. Ábyrgðaraðili Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, Byggðasafni Árnesinga. Leyfi veitt 13. janúar 2009.
2. Lækjargata 2, Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Mjöll Snæsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 19. janúar 2009.
3. Fornleifakönnun í Ögri við Ísafjarðardjúp. Könnunarskurðir til að kanna aldur og tilvist fornleifa á staðnum. Ábyrgðaraðili Margrét Hermanns-Auðardóttir, Reykjavíkurakademíunni. Leyfi veitt 24. febrúar 2009.
4. Fornleifarannsókn við kirkjuna á Þingvöllum. Vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Byggðasafni Árnesinga. Leyfi veitt 24. mars 2009.
5. Reykholtssel í Borgarfirði. Framhaldsrannsókn selsminjar í Geitholti. Ábyrgðaraðili Guðrún Sveinbjarnardóttir, University College London og Snorrastofa. Leyfi veitt 27. mars 2009.
6. Skálholt. Frágangur á minjasvæði, eftirlit og minniháttar rannsóknir eftir þörfum. Ábyrgðaraðili Mjöll Snæsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. mars 2009.
7. Vaktarabærinn, Garðastræti 23, Reykjavík. Fornleifarannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Oddgeir Hansson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. apríl 2009.
8. Vogur/Kotvogur í Reykjanesbæ. Rannsókn á skálarúst í Höfnum. Kennsluuppgröftur fyrir háskólanema. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 12. maí 2009.
9. Hörgsnes í landi Fossa í Vesturbyggð. Rannsókn á tóft vegna vegaframkvæmda. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 26. maí 2009.
10. Hólmur í Nesjum, A – Skaftafellssýslu. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 27. maí 2009.
11. Bær í Öræfum, A – Skaftafellssýslu. Framhaldsrannsókná bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 27. maí 2009.
12. Öskuhaugur í landi Skútustaða í Mývatnssveit. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Ágústa Edwald, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. maí 2009.
13. Gásir Hinterland Project. Rannsókn á öskuhaugum í Hörgárdal og Öxnadal. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Ramona Harrison, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. maí 2009.
14. Réttir á Norðausturlandi. Rannsókn á aldri og gerð fimm rétta. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Háskóli Íslands/Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. maí 2009.
15. Skriðuklaustur í Fljótsdal. Framhaldsrannsókn á munkaklaustri. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir og Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 11. júní 2009.
16. Svalbarð í Þistilfirði. Rannsókn á öskuhaug. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 11. júní 2009.
17. Kot í Rangárþingi ytra. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða, Byggðasafn Árnesinga. Leyfi veitt 12. júní 2009.
18. Búðarárbakki í Hrunamannahreppi. Framhaldsrannsókn á kotbýli. Ábyrgðaraðili Kristján Mímisson, Fornleifafræðistofan ehf. Leyfi veitt 12. júní 2009.
19. Rétt við Búðarhálsvirkjun. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 12. júní 2009.
20. Litlu – Núpar í landi Laxamýrar, S. Þingeyjarsýslu. Könnunarskurðir til að kanna aldur á garðlögum norðan og suðaustan við túnið og kannað hvort fleiri kuml leynist í kumlateig við norðausturhorn túns. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 15. júní 2009.
21. Ingiríðarstaðir í Þegjandadal, S.- Þingeyjarsýslu. Framhaldsrannsókn á kumlateig, meintri kirkju og kirkjugarði, akurgerði og öskuhaug. Ábyrgðaraðili Howell M. Roberts, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 16. júní 2009.
22. Vatnsfjörður við Ísafjarðardjúp. Framhaldsrannsókn á bæjarhól. Ábyrgðaraðili Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 16. júní 2009.
23. Hólar í Hjaltadal og Kolkuós í Viðvíkursveit. Framhaldsrannsókn á biskupssetri. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir, Þjóðminjasafn Íslands, Hólaskóli og Byggðasafn Skagfirðinga. Leyfi veitt 16. júní 2009.
24. Skagafjarðarrannsóknir. Rannsókn á víkingaaldarbæjum í Skagafirði með fjarkönnunarbúnaði og könnunarskurðum. Ábyrgðaraðili John Steinberg, Fiske Center for Archaeological Research, University of Massachusets. Leyfi veitt 19. júní 2009.
25. Kuml í Hringsdal í Arnarfirði. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Adolf Friðriksson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 22. júní 2009.
26. Alþingisreitur. Framhaldsrannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Vala Garðarsdóttir, Ljósleiðir ehf. Leyfi veitt 22. júní 2009.
27. Búlandssel í Skaftártungu. Borkjarnasýn og könnunarskurðir til að kanna aldur minja, staðsetningu öskuhauga og varðveislu á lífrænum efnum. Ábyrgðaraðili Hildur Gestsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 23. júní 2009.
28. Glaumbær í Skagafirði. Rannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 26. júní 2009.
29. Rannsókn á fornbýlum á fjórum jörðum í Skagafirði. Vegna ritunar byggðasögu Skagafjarðar. Rannsókn með kjarnabor og könnunarskurðum. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 30. júní 2009.
30. Hrísbrú og fleiri bæir í Mosfellsbæ. Framhaldsrannsókn á minjum frá víkingaöld í Mosfellsdal. Borkjarnasýni og skráning. Ábyrgðaraðili Jesse Byock, UCLA. Leyfi veitt 1. júlí 2009.
31. Strákatangi í Hveravík í landi Kleifa í Kaldrananeshreppi. Rannsókn á minjum eftir hvalveiðar Baska. Ábyrgðaraðili Ragnar Edvardsson, Náttúrustofa Vestfjarða. Leyfi veitt 3. júlí 2009.
32. Kirkjuverkefnið. Rannsóknarverkefni í Skagafirði. Könnunarskurðir í þrjá kirkjugarða, við bæina Gil, Garð og Mið-Grund. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 3. júlí 2009.
33. Rústir við hina fyrirhuguðu Hvammsvirkjun. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan. Leyfi veitt 15. júlí 2009.
34. Þjótandi í Villingaholtshreppi. Rannsókn á bæjarstæði vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan. Leyfi veitt 15. júlí 2009.
35. Rannsóknir í Haukadal í Dalasýslu. Við Orustuhvamm og að Kirkjufelli. Ábyrgðaraðili Oddgeir Hansson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 15. júlí 2009.
36. Flatey á Breiðafirði, Miðbær. Rannsókn á öskuhaug, borkjarnar. Ábyrgðaraðili Albína Hulda Pálsdóttir. Leyfi veitt 15. júlí 2009.
37. Þorláksbúð í Skálholti. Könnun vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Mjöll Snæsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 22. júlí 2009.
38. Narfastaðir í Þingeyjarsveit. Rannsókn á Hólkoti og Skiphól. Ábyrgðaraðili Sólveig Guðmundsdóttir Beck, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. júlí 2009.
39. Kolagrafir við Mývatn. Framhaldsrannsókn. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Þjóðminjasafni Íslands. Leyfi veitt 27. júlí 2009.
40. Hornbrekka á Höfðaströnd. Rannsókn á bæjartóft vegna doktorsverkefnis. Ábyrgðaraðili Karen Milek, University of Aberdeen. Leyfi veitt 27. júlí 2009.
41. Maríugerði í landi Meiðavalla, Kelduhverfi. Rannsókn vegna framkvæmda við Dettifossveg. Ábyrgðaraðili Lilja Björk Pálsdóttir, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 27. júlí 2009.
42. Fornar minjar í Skagabyggð. Rannsókn á minjum á fjórum jörðum í Skagabyggð vegna heildarskráningar fornleifa í sveitarfélaginu. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 11. ágúst 2009.
43. Gilsbakki í Hvítársíðu. Framhaldsrannsókn á bæjarstæði. Ábyrgðaraðili Kevin P. Smith, Haffenreffer Museum of Anthropology. Leyfi veitt 12. ágúst 2009.
44. Flatey á Breiðafirði, Miðbær. Rannsókn á öskuhaug. Ábyrgðaraðili Albína Hulda Pálsdóttir. Leyfi veitt 21. ágúst 2009.
45. Stekkur í landi Skáldalækjar í Svarfaðardal. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Guðný Zoëga, Byggðasafni Skagfirðinga. Leyfi veitt 21. ágúst 2009.
46. Tóft á Grænhóli í Garðabæ. Rannsókn vegna framkvæmda. Ábyrgðaraðili Ragnheiður Traustadóttir. Leyfi veitt 21. ágúst 2009.
47. Skálholt í Bláskógabyggð. Kennsluuppgröftur við Háskóla Íslands. Ábyrgðaraðili Gavin Lucas, Háskóla Íslands. Leyfi veitt 27. ágúst 2009.
48. Gröf í Öræfum. Prufuskurður í "sofnhús". Ábyrgðaraðili Bjarni F. Einarsson, Fornleifafræðistofan. Leyfi veitt 27. ágúst 2009.
49. Ruslahaugar í landi Gjögur í Árneshreppi. Enduropnun könnunarskurða frá 1990. Ábyrgðaraðili Garðar Guðmundsson, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 31. ágúst 2009.
50. Fornleifarannsókn á bæjarhólnum í Nesi við Seltjörn á Seltjarnarnesi. Framkvæmdaeftirlit. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir fornleifafræðingur. Leyfi veitt 21. september 2009.
ContinueMinjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is