... Fornleifavernd ríkisins og fornleifanefnd annast framkvæmd þjóðminjavörslunnar svo sem nánar er kveðið á um í lögum þessum. Þjóðminjavörður og forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins starfa saman að mörkun ...
Stefna 2006 - 2011
Tilgangur og forsendur fornleifaverndar
Stefna íslenska ríkisins í málefnum fornleifaverndar miðar að því að hlúa að þeim verðmætum sem felast í ummerkjum um fortíðina í landinu ...
Nr. 411 3. maí 2012
Reglur um veitingu leyfa til fornleifarannsókna.
1. gr.
Fornleifavernd ríkisins fjallar um og veitir leyfi til allra staðbundinna og tímabundinna fornleifarannsókna.
2. gr. ...
... á Skógum.
Lög um menningarminjar nr. 80/2012 tóku gildi 1. janúar 2013. Samkvæmt þeim voru Húsafriðunarnefnd og Fornleifavernd ríkisins sameinaðar í nýja stofnun, Minjastofnun Íslands. Forstöðumaður ...
Gásir við Eyjafjörð eru einstakur staður 11 km norðan við Akureyri. Gásakaupstaður, verslunarstaður frá miðöldum eru friðlýstar fornleifar í umsjón Fornleifaverndar ríkisins. Á staðnum má sjá einstakar ...
Menningarsögulegt gagnasafn sem rekið er sem rekstrarfélag. Meginmarkmið með Sarpi er að varðveita menningarsögulegar upplýsingar hjá Þjóðminjasafni Íslands, Fornleifavernd ríkisins, Húsafriðunarnefnd ...
... voru Húsafriðunarnefnd og Fornleifavernd ríkisins sameinaðar í nýja stofnun, Minjastofnun Íslands.
Minjastofnun Íslands úthlutar styrkjum úr húsafriðunarsjóði. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu ...
... Minjastofnun Íslands, Suðurgötu 39, 101 Reykjavík eigi síðar en 2. febrúar n.k. Upplýsingar veitir Kristín Huld Sigurðardóttir forstöðumaður (kristinhuld@fornleifavernd.is) í síma 5556630.
Minjastofnun ...
... eigi síðar en 2. febrúar n.k. Upplýsingar veitir Kristín Huld Sigurðardóttir forstöðumaður (kristinhuld@fornleifavernd.is) í síma 5556630.
Minjastofnun Íslands er stjórnsýslustofnun sem fer með umsýslu ...
„Stöngin inn“ heitir tillagan sem sigraði í Hugmyndasamkeppninni um Stöng í Þjórsárdal
Fornleifavernd ríkisins, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu og Skeiða- og Gnúpverjahreppur hafa á undanförnum ...
...
Undanfarin ár hafa Fornleifavernd ríkisins og Húsafriðunarnefnd tekið þátt í evrópsku verkefni, CARARE (www.carare.eu), en meginmarkmið verkefnisins er að gera stafræn gögn um fornleifar og byggingararfinn ...
... í landinu. Um hlutverk og starfsemi stofnunarinnar vísast nánar til ákvæða laga nr. 80/2012. Samkvæmt lögunum tekur Minjastofnun m.a. við skuldbindingum Húsafriðunarnefndar og Fornleifaverndar ríkisins ...
Sunnudaginn 19. ágúst sl. undirrituðu Kristín Huld Sigurðardóttir forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins og Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður Gunnarsstofnunar, verndaráætlun minjastaðarins að Skriðuklaustri,og ...
Fornleifavernd ríkisins í samvinnu við Skeiða- og Gnúpverjahrepp og Arkitektafélag Íslands efnir í sumar til almennrar hugmyndasamkeppni um tillögur að hönnun ásýndar og umhverfis fornleifa sem eru við ...
Gásir við Eyjafjörð eru einstakur staður 11 km norðan við Akureyri. Gásakaupstaður, verslunarstaður frá miðöldum eru friðlýstar fornleifar í umsjón Fornleifaverndar ríkisins. Á staðnum má sjá einstakar ...
Fornleifavernd ríkisins hefur borist samantekt Capacent vegna málþingsins "Kvöð eða Kostur" sem Fornleifavernd ríkisins hélt 18. nóvember 2011. Samantektina má nálgast hér að neðan. ...
Fornleifanefndar hefur úrskurðað vegna kæru í tilefni af synjun Fornleifaverndar ríkisins á leyfi til rannsóknar í Böðmóðstungu. Niðurstöðu nefndarinnar má finna í skjali hér að neðan. ...
Fornleifavernd ríkisins fékk nýlega styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða/Iðnaðar og ferðamálaráðuneyti vegna hönnunarsamkeppni sem er að hefjast um minjar í Þjórsárdal. Verkefnið nefnist: ,,Stöng í ...
Fornleifavernd ríkisins og Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri undirrituðu nýlega samning um aðkomu starfsfólks Fornleifaverndar ríkisins að kennslu við skólann. Fyrst og fremst er verið að hugsa til endurmenntunarnámskeiða ...
... og á eftir verða umræður og spurningar. Fyrirlestrarnir verða á miðvikudags- og fimmtudagskvöldum og hefjast klukkan 20.00. Þeir verða haldnir í kjallara húsnæðis Fornleifaverndar ríkisins að Suðurgötu ...