Jóhann Ásmundsson, safnstjóri Minjasafns Egils Ólafssonar, Hnjóti, hafði samband við Fornleifavernd ríkisins og lýsti yfir áhuga heimamanna á að láta rannsaka Flókatóftir. Fór hann þess á leit við Fornleifavend ríkisins að hún tæki að sér að grafa prufuskurði í Flókatóftir til að meta umfang þeirra og þó sérstaklega til að reyna að ná í prufur sem hægt væri að aldursgreina. Magnús A. Sigurðsson fór á staðinn ásamt Kristni Magnússyni, deildarstjóra hjá Fornleifavernd ríkisins og var dvalist við rannsóknir 20. og 21. september 2004. Magnús A. Sigurðsson sá um skýrslugerð.
|
|
Data
|
Stærð |
3.9 MB |
Niðurhal |
211 |
Language |
|
License |
|
Höfundur |
|
Website |
|
Price |
|
Stofnað |
2012-10-04 21:03:03 |
Sett inn af |
solborg |
Changed at |
2012-10-04 21:09:12 |
Modified by |
solborg |

|
|