Þú ert hér:Forsíða»Minjastofnun Íslands»Útgáfa»Skýrslur Fornleifaverndar»Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins - Skýrslur Fornleifaverndar - Flókatóftir á Barðaströnd. Prufurannsókn í september 2004
Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins
Yfirlit Leita af skrám Upp
Upplýsingar um niðurhal
Flókatóftir á Barðaströnd. Prufurannsókn í september 2004

Jóhann Ásmundsson, safnstjóri Minjasafns Egils Ólafssonar, Hnjóti, hafði samband við Fornleifavernd ríkisins og lýsti yfir áhuga heimamanna á að láta rannsaka Flókatóftir. Fór hann þess á leit við Fornleifavend ríkisins að hún tæki að sér að grafa prufuskurði í Flókatóftir til að meta umfang þeirra og þó sérstaklega til að reyna að ná í prufur sem hægt væri að aldursgreina. Magnús A. Sigurðsson fór á staðinn ásamt Kristni Magnússyni, deildarstjóra hjá Fornleifavernd ríkisins og var dvalist við rannsóknir 20. og 21. september 2004. Magnús A. Sigurðsson sá um skýrslugerð.




Data

Stærð 3.9 MB
Niðurhal 212
Language
License
Höfundur
Website
Price
Stofnað 2012-10-04 21:03:03
Sett inn af solborg
Changed at 2012-10-04 21:09:12
Modified by solborg

Download

Vefsjá

Vefsjá

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is