Skýrsla þessi er liður í fornleifaskráningu háhitasvæða sem til umfjöllunar eru í öðrum áfanga rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða. Hér verður fjallað um háhitasvæði við Kverkfjöll. Um vettvangsvinnu sáu Inga Sóley Kristjönudóttir og Sólborg Una Pálsdóttir, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Skýrslugerð var í höndum Ingu Sóleyjar Kristjönudóttir
|
|
Data
|
Stærð |
1.45 MB |
Niðurhal |
260 |
Language |
|
License |
|
Höfundur |
|
Website |
|
Price |
|
Stofnað |
2012-10-05 11:43:59 |
Sett inn af |
solborg |
Changed at |
|
Modified by |
|

|
|