Í reglum um veitingu leyfa til fornleifarannsókna segir: "Að lokinni vettvangsrannsókn hvers árs skal skila inn til Fornleifaverndar eyðublaði þar sem fram koma grunnupplýsingar um gang rannsóknarinnar það árið. Fornleifavernd ríkisins mun gefa út yfirlit yfir fornleifarannsóknir hvers árs sem byggir á þessum upplýsingum." Litið er á þessi eyðublöð sem opinber gögn og verða þau gerð aðgengileg almenningi fljótlega eftir að þeim er skilað inn. Ætlast er til að eyðublaði þessu sé skilað inn, útfylltu, til Fornleifaverndar ríkisins strax að lokinni vettvangsrannsókn. Frekari upplýsingar komi svo fram í áfangaskýrslu/framvinduskýrslu/lokaskýrslu.
|
|
Data
|
Stærð |
699.88 KB |
Niðurhal |
546 |
Language |
|
License |
|
Höfundur |
|
Website |
|
Price |
|
Stofnað |
2012-10-05 10:13:09 |
Sett inn af |
solborg |
Changed at |
|
Modified by |
|

|
|