Þeir sem hafa áhuga á að sækja fundinn eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna sig á netfangið fornleifavernd@fornleifavernd.is . Stefnt er að því að halda fundinn hér í kjallaranum að Suðurgötu 39 í Reykjavík. Reynist þátttakan fjölmennari en fundarherbergið í kjallarnum ræður við, munum við flytja okkur um set og tilkynna nýjan fundarstað með góðum fyrirvara.