Viðburðir fornleifaverndar

Þú ert hér:Forsíða»Veitt leyfi»Fornleifarannsóknir 2010

1. Nes á Seltjarnarnesi

Mánudagur, 24 Október 2011 17:09
 Könnunarskurðir vegna urtagarðs við Lækningaminjasafn. Ábyrgðaraðili Margrét Hallmundsdóttir, Náttúrustofu Vestfjarða. Leyfi veitt 21. apríl 2010.  

2. Reykholtssel í Borgarfirði

Written by Mánudagur, 24 Október 2011 17:09
 Framhaldsrannsókn á seljum Reykholts í Kjarardal. Ábyrgðaraðili Guðrún Sveinbjarnardóttir, Institute of Archaeology, University College London. Leyfi veitt 23. apríl 2010

Leita

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is