Viðburðir fornleifaverndar

Þú ert hér:Forsíða»Fréttir»Stöng í Þjórsárdal, ásýnd og umhverfi, hönnunarkeppni

Stöng í Þjórsárdal, ásýnd og umhverfi, hönnunarkeppni

Miðvikudagur, 29 Febrúar 2012 00:00
Stöng í Þjórsárdal Stöng í Þjórsárdal

Fornleifavernd ríkisins fékk nýlega styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða/Iðnaðar og ferðamálaráðuneyti vegna hönnunarsamkeppni sem er að hefjast um minjar í Þjórsárdal. Verkefnið nefnist: ,,Stöng í Þjórsárdal, ásýnd og umhverfi, hönnunarkeppni." 

Síðast breytt Þriðjudagur, 09 Október 2012 12:10

Leita

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is