Fornleifavernd ríkisins fékk nýlega styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða/Iðnaðar og ferðamálaráðuneyti vegna hönnunarsamkeppni sem er að hefjast um minjar í Þjórsárdal. Verkefnið nefnist: ,,Stöng í Þjórsárdal, ásýnd og umhverfi, hönnunarkeppni."
Fyrirlestraröð FÍF og FFÍ 2012
Fyrirlestraröð FÍF og FFÍ 2012
Fornleifavernd á Íslandi, kvöð eða kostur
Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is