Þingið er hugsað fyrir þá sem unnið hafa að verkefnum sem snerta fornleifar, nýtið fornleifar í atvinnuskyni, eða eru örlagavaldar í lífi fornleifanna og íslenskra fornleifafæðinga.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna komu sína á þingið með því að skrá sig gegnum tengilinn hér að neðan. Fjöldi þáttakenda er takmarkaður. Ef þið viljið fá nánari upplýsingar um þingið þá er hægt að senda tölvupóst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í síma 5116001. Meðfylgjandi eru drög að dagskrá. Þátttaka er ókeypis.
Með bestu kveðjum og von um að sjá sem flesta,
Kristín Huld Sigurðardóttir
Forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins