... og á eftir verða umræður og spurningar. Fyrirlestrarnir verða á miðvikudags- og fimmtudagskvöldum og hefjast klukkan 20.00. Þeir verða haldnir í kjallara húsnæðis Fornleifaverndar ríkisins að Suðurgötu ...
6. janúar 2012 kl. 13
Fornleifavernd ríkisins boðar hér með til fundar föstudaginn 6. janúar 2012, kl. 13.00 og verður umræðuefnið endurgerð, viðhald og varðveisla fornleifa. Frummælandi verður Kristín ...
Fornleifaþing 18. nóvember 2011
Um þessar mundir eru tíu ár frá því að Fornleifavernd ríkisins hóf störf. Stofnunin stendur á tímamótum og mun væntanlega verða hluti nýrrar minjavörslustofnunar frá ...
Evrópski menningarminjadagurinn verður haldinn hér á landi fimmtudaginn 8. september n.k. Þema dagsins að þessu sinni er menningarlandslag. Eftirfarandi viðburðir verða í boði Fornleifaverndar ríkisins ...
... nr. 53 2009. Auk þess að vinna að bættu aðgengi, upplýsingagjöf og merkingu minjastaða í samstarfi við Fornleifavernd hefur félagið gefið út sögukort um svæðið og leiðsögn á dvd diski ásamt fleiru sem ...
... of later historical archaeology in Iceland.
Staður: Kjallari Fornleifaverndar ríkisins Suðurgötu 39, 101 Reykjavík
Stund: Fimmtudaginn 19. maí 2011, kl. 20.00. ...
Velferðaráðuneytið og Vinnumálastofnuna standa í sumar fyrir átaksverkefni til að fjölga störfum á vegum stofnana ríkisins og sveitarfélaga, fyrir námsmenn og atvinnuleitendur. Fornleifavernd tekur þátt ...
... fimmtudaginn, þann 14. apríl. Fyrirlesturinn verður sem fyrr í kjallara húsnæðis Fornleifaverndar ríkisins, Suðurgötu 39, 101 Reykjavík og hefst hann klukkan 20.00. Að þessu sinni mun Oddgeir Ísaksen, ...
Mikið af fornleifafræðilegum gögnum hafa landfræðilega tilvísun og er því tilvalið að miðla upplýsingum um fornleifar á vefsjá. Fornleifavernd ríkisins er þessa dagana að taka í gagnið sína vefsjá. Í fyrsta ...
... Um vettvangsvinnu sáu Agnes Stefánsdóttir og Jórunn Magnúsdóttir, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Á vettvangi voru minjarnar uppmældar með Trimble ProX GPS-tæki og ljósmyndaðar. Þá ...
... sáu Inga Sóley Kristjönudóttir og Sigurður Bergsteinsson, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Á vettvangi voru minjarnar uppmældar með Trimble ProX GPS-tæki og ljósmyndaðar. Þá var ástand ...