Þú ert hér:Forsíða»Minjastofnun Íslands»Útgáfa»Skýrslur Fornleifaverndar»Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins - Skýrslur Fornleifaverndar - Hamarsbraut 17 í Hafnarfirði. Fornleifarannsókn
Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins
Yfirlit Leita af skrám Upp
Upplýsingar um niðurhal
Hamarsbraut 17 í Hafnarfirði. Fornleifarannsókn

Í umsögn Fornleifaverndar ríkisins um fyrirhugaðar breytingar á deiliskipulagi lóðar við Hamarsbraut 17 í Hafnarfirði voru sett fram ákveðin skilyrði fyrir því að fallist yrði á nýbyggingu á lóðinni. Nauðsynlegt var talið að þær minjar sem eru á lóðinni yrðu skráðar nákvæmlega. Þá þyrfti að grafa könnunarskurði á svæðinu til að kanna umfang og eðli sýnilegra minja og gang úr skugga um hvort eldri mannvistarleifar leyndust undir yfirborði. Starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, Hákon Jensson, Katrín Gunnarsdóttir og Kristinn Magnússon grófu fjóra könnunarskurði á lóðinni dagana 5. – 7. júlí 2005.




Data

Stærð 1.15 MB
Niðurhal 290
Language
License
Höfundur
Website
Price
Stofnað 2012-10-05 11:10:39
Sett inn af solborg
Changed at
Modified by

Download

Vefsjá

Vefsjá

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is