Þú ert hér:Forsíða»Minjastofnun Íslands»Útgáfa»Skýrslur Fornleifaverndar»Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins - Skýrslur Fornleifaverndar - Hólavallagarður við Suðurgötu. Flokkun og lýsing minningarmarka og leiðisumgjarða með tilliti til menningarsögulegs gildis þeirra
Útgáfa Fornleifaverndar ríkisins
Yfirlit Leita af skrám Upp
Upplýsingar um niðurhal
Hólavallagarður við Suðurgötu. Flokkun og lýsing minningarmarka og leiðisumgjarða með tilliti til menningarsögulegs gildis þeirra

Í febrúar 2002 gerðu Fornleifavernd ríkisins og Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma með sér verksamning um minjar í Hólavallagarði við Suðurgötu. Samningurinn var þríþættur. Í fyrsta lagi tók Fornleifavernd ríkisins að sér að flokka og meta ástand allra legsteina og minningarmarka í kirkjugarðinum, og einnig bakka og gerða í kringum leiðin. Í öðru lagi skyldi stofnunin veita ráðgjöf um hvernig best væri staðið að varðveislu minjanna. Í þriðja lagi að semja texta um valdar minjar í Hólavallagarði, sem unnt væri að nýta á skilti sem Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma ætluðu að setja upp í garðinum gestum hans til fróðleiks og til birtingar á vefsvæði Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Gunnar Bollason sagnfræðingur var ráðinn til að vinna verkið. Í Hólavallagarði má sjá skilti með upplýsingum um minningarmörk og einstaklinga, sem Gunnar hefur samið. Fornleifavernd ríkisins hefur veitt Kirkjugörðunum ráðgjöf varðandi varðveislu minja og hér á eftir fylgir meginverk hans: Hólavallagarður við Suðurgötu - Flokkun og lýsing minningarmarka með tilliti til menningarsögulegs gildis þeirra.




Data

Stærð 3.1 MB
Niðurhal 244
Language
License
Höfundur
Website
Price
Stofnað 2012-10-05 11:37:16
Sett inn af solborg
Changed at
Modified by

Download

Vefsjá

Vefsjá

Minjastofnun Íslands - Suðurgötu 39 - 101 Reykjavík - Sími: 555-6630 - Fax: 555-6631 - Kt: 440113-0280 - Tölvupóstur:fornleifavernd(hja)fornleifavernd.is