... á aðskilnað framkvæmda og stjórnsýslu. Stjórnsýsluþáttur fornleifaverndar var skilinn frá Þjóðminjasafni Íslands og Fornleifavernd ríkisins sett á fót með setningu þjóðminjalaga nr. 107/2001.
Einnig ...
... vorið 2000 og á Þiðriksvöllum í Steingrímsfirði sumarið 2000. Árin 1997-2001 starfaði Þór sem sérfræðingur við húsverndardeild Þjóðminjasafns Íslands og hóf síðan störf sem minjavörður Norðurlands vestra. ...
Uggi Ævarsson, Minjavörður Suðurlands, Menntun: BA- gráða í bókmenntafræði við Háskóla Íslands, útskrifaðist vor 2002. MA- gráða í fornleifafræði frá Háskóla Íslands, útskrifaðist um áramót 2006/2007. ...
... Háskóli Íslands. Hef stundað MA-nám í sagnfræði með vinnu undanfarin ár. Á einungis lokaritgerð eftir. • 1994-1997 Háskóli Íslands. BA í sagnfræði. • Hef auk þess sótt námskeið um ArcGIS, Workshop in ...
... með Landafræði sem aukagrein við Háskóla Íslands 1989 - 1993. • Réttindi í köfun frá Exmouth Diving School, Exmouth, U.K. • Lauk einni önn við nám í forvörslu forngripa við Den kongelige Danske Kunstakademi, ...
... við Sund 1978. • Námskeið í stjórnsýslurétti fyrir starfsmenn stjórnsýslu ríkisins auk námskeiða í tölvunotkun o.fl.
Starfságrip Vann við fornleifauppgröft á vegum Þjóðminjasafns Íslands á Þingnesi ...
... við Sund 1992.
Starfságrip: Stundaði eigin rannsóknir og heimildaöflun 1998-1999. Vann að ýmsum verkefnum við Þjóðminjasafn Íslands 1999-2000, s.s. við fornleifaskráningu og tölvusetningu heimildamannaskrár ...
... Rekstrar- og viðskiptanám við Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands. • Cand. mag.- próf í sagnfræði frá Háskóla Íslands. • Próf í forvörslu forngripa frá Listaháskólanum í Kaupmannahöfn. • BA honours- ...
Agnes Stefánsdóttir, Deildarstjóri skipulagsmála, Menntun: Agnes las sagnfræði við Háskóla Íslands veturinn 1990-1991. Fil.cand. í fornleifafræði við Háskólann í Lundi, Svíþjóð janúar 1996. Fil.mag. í ...
... teljast jarðfastar minjar eða lausir gripir eða hlutir sem eru einstakir og hafa sérstaka merkingu og mikilvægi fyrir menningarsögu Íslands. Þjóðminjar skulu vera friðlýstar eða varðveittar í Þjóðminjasafni ...
... Siglunes. Úttekt.
Tvö síðustu sumur (2011 og 2012) hafa farið fram fornleifarannsóknir á Siglunesi í umsjá Birnu Lárusdóttur hjá Fornleifastofnun Íslands og verður áhugavert að sjá niðurstöður þeirrar ...
... Fornleifastofnun Íslands. 14. apríl – 10. maí.
Eyðibýlið Borg í landi Þverár í Öxarfirði. Prufuskurðir í garðlög. Stjórnandi Ragnar Edvardsson, Náttúrustofu Vestfjarða.
Sómastaðagerði við Reyðarfjörð. ...
Fornleifarannsóknir á Tjörnesi vegna vegagerðar. Stjórnandi Ragnar Edvardsson. Fornleifastofnun Íslands.
Bjarnareyjar á Breiðafirði. Verstöð. Stjórnandi Mjöll Snæsdóttir fil.kand., Fornleifastofnun ...
... Úlfarsár í Reykjavík. Rannsókn vegna framkvæmda. Forkönnun í landi Úlfarsár vegna íbúðabyggðar þar. Stjórnandi: James Stuart Taylor, MA., Fornleifastofnun Íslands Ses. Áætlaður rannsóknartími: 26. - 28. ...
Útskálar í Sveitarfélaginu Garði. Könnunarskurðir vegna framkvæmda í þúst norðan við bæjarhól Útskála. Ábyrgðaraðili: Guðrún Alda Gísladóttir, Fornleifastofnun Íslands Ses. Leyfi veitt 10. janúar 2006. ...
Þingvellir. Rannsókn vegna framkvæmda við Þingvallabæinn. Ábyrgðaraðili Oscar Aldred, Fornleifastofnun Íslands ses. Leyfi veitt 22. febrúar 2007.
Akbraut (Akbrautarholt) í Holta- og Landssveit. Könnunarskurðir ...
Reykholtssel í Kjarradal. Framhaldsrannsókn á seljarústum. Ábyrgðaraðili Guðrún Sveinbjarnardóttir, Þjóðminjasafni Íslands. Leyfi veitt 7. mars 2008.
Miðbær í Flatey, Breiðafirði. Rannsókn á ruslahaug ...
... á munkaklaustri. Ábyrgðaraðili Steinunn Kristjánsdóttir, Skriðuklaustursrannsóknir og Þjóðminjasafn Íslands. Leyfi veitt 28. apríl 2010.
Rústir í Landi Læks og Hjallaness í Holta- og Landssveit. Rannsókn ...
... í Viðey. Rannsókn á öskuhaugum í Þorpinu í Viðey. Ábyrgðaraðili Gavin Lucas, Háskóli Íslands. Leyfi veitt 18. maí 2011.
3. Hrísakot í Helgafellssveit. Rannsókn á seljarústum. Ábyrgðaraðili Sindri ...