... Um vettvangsvinnu sáu Agnes Stefánsdóttir og Jórunn Magnúsdóttir, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Á vettvangi voru minjarnar uppmældar með Trimble ProX GPS-tæki og ljósmyndaðar. Þá ...
... sáu Magnús A. Sigurðsson og Sólborg Una Pálsdóttir, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Á vettvangi voru minjarnar uppmældar með Trimble ProX GPS-tæki og ljósmyndaðar. Þá var ástand minjanna ...
... sáu Inga Sóley Kristjönudóttir og Sólborg Una Pálsdóttir, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Skýrslugerð var í höndum Ingu Sóleyjar Kristjönudóttir ...
Í febrúar 2002 gerðu Fornleifavernd ríkisins og Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma með sér verksamning um minjar í Hólavallagarði við Suðurgötu. Samningurinn var þríþættur. Í fyrsta lagi tók Fornleifavernd ...
Á árinu 2000 urðu tveir stórir jarðskjálftar á Suðurlandi. Á þeim tíma voru friðlýstar fornleifar í umsjá Þjóðminjasafns Íslands. Með breytingu á þjóðminjalögum 2001 var Fornleifavernd ríkisins komið ...
Í umsögn Fornleifaverndar ríkisins um fyrirhugaðar breytingar á deiliskipulagi lóðar við Hamarsbraut 17 í Hafnarfirði voru sett fram ákveðin skilyrði fyrir því að fallist yrði á nýbyggingu á lóðinni. Nauðsynlegt ...
Úttekt Fornleifaverndar ríkisins árið 2009 á fornleifum við Siglunes sem er við mynni Siglufjarðar. Fornleifar þar eru í mikillri hættu vegna landbrots. ...
Ljósmynda- og kvikmyndatökur eru almennt heimilaðar í og við fornleifar á Íslandi. Ljósmynda- og kvikmyndataka í atvinnuskyni er þó háð samþykki Fornleifaverndar ríkisins. Senda skal inn skriflega umsókn ...
Í reglum um veitingu leyfa til fornleifarannsókna segir: "Að lokinni vettvangsrannsókn hvers árs skal skila inn til Fornleifaverndar eyðublaði þar sem fram koma grunnupplýsingar um gang rannsóknarinnar ...
... sáu Inga Sóley Kristjönudóttir og Sigurður Bergsteinnsson, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Á vettvangi voru minjarnar uppmældar með Trimble ProX GPS-tæki og ljósmyndaðar. Þá var ástand ...
Jóhann Ásmundsson, safnstjóri Minjasafns Egils Ólafssonar, Hnjóti, hafði samband við Fornleifavernd ríkisins og lýsti yfir áhuga heimamanna á að láta rannsaka Flókatóftir. Fór hann þess á leit við Fornleifavend ...
Úttekt Fornleifaverndar ríkisins á friðlýstum fornleifum í Dalvíkurbyggð. Sigurður Bergsteinsson, minjavörður Norðurlands eystra og Sólborg Una Pálsdóttir, deildarstjóri skráningarmála, fóru á vettvang ...
... vettvangsvinnu sáu Agnes Stefánsdóttir og Kristinn Magnússon, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Á vettvangi voru minjarnar uppmældar með Trimble ProX GPS-tæki og ljósmyndaðar. Þá var ...
... sáu Inga Sóley Kristjönudóttir og Sólborg Una Pálsdóttir, starfsmenn Fornleifaverndar ríkisins, sumarið 2008. Skýrslugerð var í höndum Ingu Sóleyjar Kristjönudóttir. ...